fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Nýstárleg auglýsing frá Burger King – Auglýsa myglaða hamborgara

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 06:00

Auglýsing frá Burger King. Mynd:Burger King

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má segja að skyndibitakeðjan Burger King fari nú nýjar og ótroðnar leiðir við markaðssetningu á vörum sínum í Danmörku og Svíþjóð. Í nýjustu auglýsingaherferð keðjunnar eru birtar myndir af flaggskipi keðjunnar, Whopper-borgaranum, mygluðum og ólystugum. Boðskapur auglýsinganna er að sýna fram á að keðjan hefur nú hætt notkun rotvarnarefna og litar- og bragðefna sem ekki eru náttúruleg.

Í fréttatilkynningu frá keðjunni kemur fram að þar á bæ telji fók að alvöru matur bragðist best. Neytendur vænti þess að maturinn uppfylli ákveðnar gæðakröfur og að ekki sé reynt að leyna einhverju.

„Við viljum sýna að það er fallegt og eðlilegt að matur mygli. Þegar brauðið, kjötið og ferskt skorið grænmetið er þakið myglu er það til merkis um að engin viðbætt efni séu til staðar. Þannig á það að vera.“

Hér er hægt að sjá myndband af hvernig Whopper rotnar á 34 dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“