fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Pressan

Fyrsti Bretinn látinn af COVID-19 veirunni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breti sem talinn er hafa sýkst af COVID-19 veirunni um borð í skemmtiferðaskipinu Diamond Princess í Japan, lést af völdum veirunnar. Sky News greinir frá þessu og hefur eftir japönskum fjölmiðlum.

Þessi maður er fyrsti Bretinn sem vitað er til að hafi látist af veirunni. Alls greindust 705 farþegar um borð í skipinu með veiruna og fimm af þeim létu lífið.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ég hef sofið hjá ungum og gömlum mönnum“ – „Það er mikill munur“

„Ég hef sofið hjá ungum og gömlum mönnum“ – „Það er mikill munur“
Pressan
Fyrir 3 dögum

55 fermetra sumarhús til sölu – Ásett verð er 220 milljónir – Sjáðu myndirnar

55 fermetra sumarhús til sölu – Ásett verð er 220 milljónir – Sjáðu myndirnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gervihnattarmyndir sýna að Xi Jinping er full alvara

Gervihnattarmyndir sýna að Xi Jinping er full alvara
Pressan
Fyrir 3 dögum

James Webb geimsjónaukinn nam ljós frá fjarlægri plánetu sem líkist jörðinni

James Webb geimsjónaukinn nam ljós frá fjarlægri plánetu sem líkist jörðinni