fbpx
Þriðjudagur 07.apríl 2020
Pressan

Vladimir Pútín tjáir sig um vinsæla samsæriskenningu

Ritstjórn Pressunnar
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 13:30

Vladimír Pútín

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hefur svarað samsæriskenningum þess efnis að tvífari hans komi fram í stað hans á fjöldasamkomum í Rússlandi.

Þessi kenning hefur verið býsna lífsseig á veraldarvefnum og ákvað blaðamaður TASS-fréttaveitunnar í Rússlandi að bera hana undir forsetann. Svarið sem Pútín gaf var býsna áhugavert og virðist samsæriskenningin ekki vera alveg úr lausu lofti gripin.

Pútín segir að ekki sé notast við tvífara á fjöldasamkomum heldur komi hann ávallt sjálfur fram. Þessi hugmynd hafi þó verið rædd og ráðamenn rússnesku leyniþjónustunnar raunar mælst til þess að tvífari væri notaður til að tryggja öryggi Rússlandsforseta. Pútín hafi þó sjálfur hafnað þessari ósk.

„Ég neitaði að notast við tvífara. Þetta var rætt þegar baráttan gegn hryðjuverkum stóð sem hæst,“ sagði Pútín en í valdatíð hans í Rússlandi, bæði sem forsætisráðherra og forseti, hafa Rússar barist reglulega glímt við uppreisnarmenn, meðal annars frá Téténíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Undarlegar nafngiftir á tímum COVID-19 – Tvíburar fengu nöfnin Corona og Covid

Undarlegar nafngiftir á tímum COVID-19 – Tvíburar fengu nöfnin Corona og Covid
Pressan
Í gær

Hræðileg pöntun bandaríska varnarmálaráðuneytisins

Hræðileg pöntun bandaríska varnarmálaráðuneytisins
Pressan
Í gær

Telja að heilsu Boris Johnson hafi hrakað

Telja að heilsu Boris Johnson hafi hrakað
Pressan
Í gær

Rúmlega 1.100 dauðsföll af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum í gær – Staðan í nokkrum öðrum löndum

Rúmlega 1.100 dauðsföll af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum í gær – Staðan í nokkrum öðrum löndum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrsta hitabylgja sögunnar á Suðurskautinu

Fyrsta hitabylgja sögunnar á Suðurskautinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fox News lögsóttir fyrir að villa um fyrir almenning um hættu kórónuveirunnnar

Fox News lögsóttir fyrir að villa um fyrir almenning um hættu kórónuveirunnnar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Margrét Þórhildur Danadrottning setur ósk fram til þjóðarinnar í tengslum við afmæli sitt

Margrét Þórhildur Danadrottning setur ósk fram til þjóðarinnar í tengslum við afmæli sitt
Fyrir 4 dögum

Veiddi lax í Hraunsfirði í gær

Veiddi lax í Hraunsfirði í gær