fbpx
Föstudagur 10.apríl 2020
Pressan

Titringur á fjármálamörkuðum heims – „Næstu dagar skipta sköpum“

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 08:00

Fjármálamarkaðir skjálfa þessa dagana.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórónaveiran COVID-19 hefur breiðst hratt út um heiminn og það hefur sín áhrif á hlutabréfamarkaði heimsins. Í gær féll verð hlutabréfa mikið á mörkuðum í Asíu í kjölfar frétta um að smituðum í Suður-Kóreu hefði fjölgað tuttugufalt á einni viku. Lækkunin náði til markaða í Suður-Kóreu, Hong Kong, Singapore, Malasíu og Ástralíu.

„Útbreiðsla veirunnar er nú á vendipunkti. Næstu dagar skipta sköpum.“

Sagði Moon Jae-in forseti Suður-Kóreu á sunnudaginn.

Citi stórbankinn telur óhjákvæmilegt að veiran muni hafi áhrif á efnahag Suður-Kóreu.

Xi Jinping, forseti Kína, sagði um helgina að veiran sé stærsta ógnin við lýðheilsu í Kína í sögunni.

Veiran hefur nú breiðst til fleiri landa, þar á meðal Ítalíu og Íran þar sem yfirvöld reyna að ná stjórn á ástandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 3 dögum

Undarlegar nafngiftir á tímum COVID-19 – Tvíburar fengu nöfnin Corona og Covid

Undarlegar nafngiftir á tímum COVID-19 – Tvíburar fengu nöfnin Corona og Covid
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hræðileg pöntun bandaríska varnarmálaráðuneytisins

Hræðileg pöntun bandaríska varnarmálaráðuneytisins
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja að heilsu Boris Johnson hafi hrakað

Telja að heilsu Boris Johnson hafi hrakað
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rúmlega 1.100 dauðsföll af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum í gær – Staðan í nokkrum öðrum löndum

Rúmlega 1.100 dauðsföll af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum í gær – Staðan í nokkrum öðrum löndum