fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020
Pressan

Bretar gefa út sérstaka risaeðlumynt

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 22. febrúar 2020 17:00

Mynd:The Royal Mint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska myntsláttan, Royal Mint, gefur á næstunni út sérstaka risaeðlumynt til að minnast aðkomu Breta að fundi risaeðluleifa. Um er að ræða 50 pensa mynt í þremur mismunandi útgáfum, það er að segja þær prýða myndir af þremur mismunandi risaeðlutegundum.

Samkvæmt frétt ITV þá eru umræddar tegundir þær sem urðu til þess að breski líffræðingurinn Sir Richard Owen bjó til hugtakið „Dinosauria“ en það birtist fyrst á prenti 1842. „Dinosauria“ þýðir „ógnvekjandi magnaðar eðlur“ en það bjó hann til eftir að hafa áttað sig á að steingervingar Megalosaurus, Iguanodon og Hylaeosaurus líktust að ákveðnu leyti.

Megalosaurus myntin var sett í sölu á fimmtudaginn, Iguanodon myntin verður til sölu frá 16. mars og Hylaeosaurus myntin frá 6. apríl. Þær verða gefnar út í gullútgáfum og verður verðið á þeim frá 10 pundum upp í 945 pund.

Mynd:The Royal Mint
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Singapore fær herstöðvar í Ástralíu – Eru 10 sinnum stærri en Singapore

Singapore fær herstöðvar í Ástralíu – Eru 10 sinnum stærri en Singapore
Pressan
Í gær

Ferðum járnbrautalesta hætt á Indlandi í fyrsta sinn í 167 ár – Lestirnar eru nú notaðar sem sjúkrahús

Ferðum járnbrautalesta hætt á Indlandi í fyrsta sinn í 167 ár – Lestirnar eru nú notaðar sem sjúkrahús
Pressan
Fyrir 2 dögum

Yfirfull líkhús á sænskum sjúkrahúsum – Lík geymd í matargeymslu og á gólfum

Yfirfull líkhús á sænskum sjúkrahúsum – Lík geymd í matargeymslu og á gólfum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sofandaháttur varðandi COVID-19 á dvalarheimilum – „Þetta líkist heimsendi, fjöldamorði“

Sofandaháttur varðandi COVID-19 á dvalarheimilum – „Þetta líkist heimsendi, fjöldamorði“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hræðileg pöntun bandaríska varnarmálaráðuneytisins

Hræðileg pöntun bandaríska varnarmálaráðuneytisins
Pressan
Fyrir 3 dögum

COVID-19 – Kornabarn í öndunarvél í Svíþjóð

COVID-19 – Kornabarn í öndunarvél í Svíþjóð