fbpx
Þriðjudagur 07.apríl 2020
Pressan

Tómatsósumistök kosta ofurfjárfesti 140 milljarða

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 20:30

Heinz tómatsósa. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurfjárfestirinn Warren Buffet er ekki þekktur fyrir að gera mistök í fjárfestingum sínum en hins vegar virðast honum hafa orðið á mistök þegar hann keypti hlut í Kraft Heinz tómatsósuframleiðandanum. Þessi mistök hafa reynst honum dýr og hafa nú kostað hann sem svarar til um 140 milljarða íslenskra króna.

Fjárfestingafélag Buffet, Berkshire Hathaway, tapaði 1,1 milljarði dollara, sem svara til um 140 milljarða íslenskra króna, á einni viku vegna verðfalls á hlutabréfum í Kraft Heinz. Hlutabréfin lækkuðu mikið í verði þegar uppgjör félagsins var birt. Frá áramótum hefur verð hlutabréfa í fyrirtækinu lækkað um 40 prósent.

Buffet á 27 prósent hlutafjár í Kraft Heinz.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Undarlegar nafngiftir á tímum COVID-19 – Tvíburar fengu nöfnin Corona og Covid

Undarlegar nafngiftir á tímum COVID-19 – Tvíburar fengu nöfnin Corona og Covid
Pressan
Í gær

Hræðileg pöntun bandaríska varnarmálaráðuneytisins

Hræðileg pöntun bandaríska varnarmálaráðuneytisins
Pressan
Í gær

Telja að heilsu Boris Johnson hafi hrakað

Telja að heilsu Boris Johnson hafi hrakað
Pressan
Í gær

Rúmlega 1.100 dauðsföll af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum í gær – Staðan í nokkrum öðrum löndum

Rúmlega 1.100 dauðsföll af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum í gær – Staðan í nokkrum öðrum löndum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrsta hitabylgja sögunnar á Suðurskautinu

Fyrsta hitabylgja sögunnar á Suðurskautinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fox News lögsóttir fyrir að villa um fyrir almenning um hættu kórónuveirunnnar

Fox News lögsóttir fyrir að villa um fyrir almenning um hættu kórónuveirunnnar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Margrét Þórhildur Danadrottning setur ósk fram til þjóðarinnar í tengslum við afmæli sitt

Margrét Þórhildur Danadrottning setur ósk fram til þjóðarinnar í tengslum við afmæli sitt
Fyrir 4 dögum

Veiddi lax í Hraunsfirði í gær

Veiddi lax í Hraunsfirði í gær