fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
Pressan

Grétu og fóru með bænir í gríðarlegri ókyrrð | Myndband

Ritstjórn Pressunnar
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 11:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Farþegar um borð í vél Ryanair á leið frá Marokkó til Belgíu um helgina lentu í heldur óskemmtilegri reynslu þegar mikil ókyrrð gerði vart við sig.

Eins og margir vita gekk óveðrið Dennis yfir stóran hluta Evrópu um helgina og lenti vélin einmitt í mikilli ókyrrð af hans völdum. Á myndbandi sem Mail Online birti úr vélinni má heyra farþega fara með bænir og gráta en auk þess má glögglega heyra að einhverjir fengu í magann.

Flugmenn eru ýmsu vanir og sluppu allir ómeiddir úr flugferðinni þó mörgum hafi vafalaust verið mjög brugðið.

Óveðrið olli talsverðum vandræðum í Belgíu um helgina en þar urðu flóð auk þess sem tré rifnuðu upp með rótum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 5 dögum

„Heimsendadagur“ á sjúkrahúsi í New York – Þrír COVID-19 sjúklingar létust í höndum lækna

„Heimsendadagur“ á sjúkrahúsi í New York – Þrír COVID-19 sjúklingar létust í höndum lækna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ástin á tímum COVID-19 – Ekkert fær þau stöðvað 85 og 89 ára að aldri – Ekki einu sinni lokuð landamæri

Ástin á tímum COVID-19 – Ekkert fær þau stöðvað 85 og 89 ára að aldri – Ekki einu sinni lokuð landamæri
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump stefnir á að opna Bandaríkin á nýjan leik – „Hann er greinilega ekki í tengslum við raunveruleikann“

Trump stefnir á að opna Bandaríkin á nýjan leik – „Hann er greinilega ekki í tengslum við raunveruleikann“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Læknir á bráðamóttöku í New York ómyrkur í máli um COVID-19 – „Veiran hlífir engum“

Læknir á bráðamóttöku í New York ómyrkur í máli um COVID-19 – „Veiran hlífir engum“