fbpx
Þriðjudagur 07.apríl 2020
Pressan

Vopnað glæpagengi rændi miklu magni af klósettpappír

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vopnaðir ræningar rændu mörg hundruð klósettpappírsrúllum í Hong Kong á mánudaginn. Þeir sátu fyrir flutningabíl við stórverslun og ógnuðu bílstjóranum með hnífum. Þeir tóku síðan mikið af klósettpappír með sér, að verðmæti sem svarar til á annað hundrað þúsunda íslenskra króna.

Ástæðan fyrir ráninu er væntanlega að erfitt er að verða sér úti um klósettpappír í Hong Kong þessa dagana vegna áhrifa kórónaveirunnar sem herjar á Kína. Fólk hefur birgt sig upp af klósettpappír af ótta við að skortur sé yfirvofandi. Auk klósettpappírs er skortur á hrísgrjónum og pasta og margskonar þrifaefnum.

Verslanir ná ekki að fylla nógu ört á hillur. Langar biðraðir myndast oft við þær og hillurnar eru tæmdar á örskotsstundu þegar opnað er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Undarlegar nafngiftir á tímum COVID-19 – Tvíburar fengu nöfnin Corona og Covid

Undarlegar nafngiftir á tímum COVID-19 – Tvíburar fengu nöfnin Corona og Covid
Pressan
Í gær

Hræðileg pöntun bandaríska varnarmálaráðuneytisins

Hræðileg pöntun bandaríska varnarmálaráðuneytisins
Pressan
Í gær

Telja að heilsu Boris Johnson hafi hrakað

Telja að heilsu Boris Johnson hafi hrakað
Pressan
Í gær

Rúmlega 1.100 dauðsföll af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum í gær – Staðan í nokkrum öðrum löndum

Rúmlega 1.100 dauðsföll af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum í gær – Staðan í nokkrum öðrum löndum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrsta hitabylgja sögunnar á Suðurskautinu

Fyrsta hitabylgja sögunnar á Suðurskautinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fox News lögsóttir fyrir að villa um fyrir almenning um hættu kórónuveirunnnar

Fox News lögsóttir fyrir að villa um fyrir almenning um hættu kórónuveirunnnar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Margrét Þórhildur Danadrottning setur ósk fram til þjóðarinnar í tengslum við afmæli sitt

Margrét Þórhildur Danadrottning setur ósk fram til þjóðarinnar í tengslum við afmæli sitt
Fyrir 4 dögum

Veiddi lax í Hraunsfirði í gær

Veiddi lax í Hraunsfirði í gær