Mánudagur 30.mars 2020
Pressan

Týndi hringnum fyrir 47 árum í Bandaríkjunum – Fannst nýlega í Finnlandi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 06:00

Umræddur hringur. Mynd:Marko Saarinen/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir 47 árum týndi Debra McKenna, nú 47 ára, hring í Maine í Bandaríkjunum. Hún var þá nemandi við Morse menntaskólann. Unnusti hennar, Shawn, gaf henni hringinn þegar hann hélt á brott til háskólanáms. Nýlega fannst hringurinn í skógi í Finnlandi og var honum komið til Debra á nýjan leik.

Hún var í verslun árið 1973 og lagði hringinn frá sér og gleymdi honum. Síðan spurðist ekkert til hans fyrr en í síðustu viku þegar hún fékk bréf frá Finnlandi sem innihélt hringinn.

Marko Saarinen var með málmleitartæki í garði í Kaarina, sem er lítill bær í suðvesturhluta Finnlands, í janúar þegar hann fann hringinn. Hann var grafinn undir 20 sm af jarðvegi.

Eins og gefur að skilja gladdist Debra mjög þegar hún fékk hringinn á nýjan leik.

„Það snertir mann djúpt í þessum neikvæða heimi að til er heiðarlegt fólk sem stígur fram og reynir að gera hann betri. Það er gott fólk í heiminum og við þurfum meira af því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Föst í óttafangelsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

„11. september var ekkert í samanborið við þetta“

„11. september var ekkert í samanborið við þetta“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bóluefni gegn COVID-19 gæti verið tilbúið í haust – Aðeins fyrir ákveðinn þjóðfélagshóp

Bóluefni gegn COVID-19 gæti verið tilbúið í haust – Aðeins fyrir ákveðinn þjóðfélagshóp
Fyrir 3 dögum

Gott að komast aðeins út að veiða

Gott að komast aðeins út að veiða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telja að 700.000 Ítalir geti verið smitaðir af COVID-19 – 5 ára fangelsi fyrir að brjóta gegn einangrun

Telja að 700.000 Ítalir geti verið smitaðir af COVID-19 – 5 ára fangelsi fyrir að brjóta gegn einangrun
Pressan
Fyrir 4 dögum

Prins Andrew hefur ráðið her lögmanna og almannatengla

Prins Andrew hefur ráðið her lögmanna og almannatengla
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kínversk yfirvöld segja að engin ný smit hafi greinst í Hubei – Er það kannski ekki rétt?

Kínversk yfirvöld segja að engin ný smit hafi greinst í Hubei – Er það kannski ekki rétt?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hræðilegar niðurstöður hermilíkans – 65 milljónir látast af völdum heimsfaraldurs

Hræðilegar niðurstöður hermilíkans – 65 milljónir látast af völdum heimsfaraldurs
Pressan
Fyrir 5 dögum

NASA auglýsir eftir geimförum og þú átt væntanlega ekki séns

NASA auglýsir eftir geimförum og þú átt væntanlega ekki séns