fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020
Pressan

Elding drap fjórar sjaldgæfar górillur

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 18:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórar górillur, af sjaldgæfri tegund fjallagórilla, drápust nýlega af völdum eldingar í Úganda. Ein þeirra átti von á afkvæmi. Þetta er sagt vera mikið áfall fyrir tegundina sem á í vök að verjast.

BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að górillurnar, þrjú kvendýr og eitt ungt karldýr, hafi fundist dauð í Mgahinga þjóðgarðinum og hafi verið miklir áverkar á þeim. Þeir bendi til að dýrin hafi fengið mikið raflost.

The Greater Virgugna Transboundary Collaboration, samtök sem berjast fyrir verndun dýralífs og velferð dýra í Rúanda, Kongó og Úganda, segja að dauði górillanna sé mikið áfall en aðeins eru um 1.000 fjallagórillur til í heiminum. Þær lifa eingöngu í austanverðri Afríku eða nánar tiltekið í Rúanda, Kongó og Úganda.

Górillurnar voru allar í sömu fjölskyldunni sem taldi 17 dýr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pressan
Fyrir 22 klukkutímum
Segir Trump hræddan

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Singapore fær herstöðvar í Ástralíu – Eru 10 sinnum stærri en Singapore

Singapore fær herstöðvar í Ástralíu – Eru 10 sinnum stærri en Singapore
Pressan
Í gær

Ferðum járnbrautalesta hætt á Indlandi í fyrsta sinn í 167 ár – Lestirnar eru nú notaðar sem sjúkrahús

Ferðum járnbrautalesta hætt á Indlandi í fyrsta sinn í 167 ár – Lestirnar eru nú notaðar sem sjúkrahús
Pressan
Fyrir 2 dögum

Yfirfull líkhús á sænskum sjúkrahúsum – Lík geymd í matargeymslu og á gólfum

Yfirfull líkhús á sænskum sjúkrahúsum – Lík geymd í matargeymslu og á gólfum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sofandaháttur varðandi COVID-19 á dvalarheimilum – „Þetta líkist heimsendi, fjöldamorði“

Sofandaháttur varðandi COVID-19 á dvalarheimilum – „Þetta líkist heimsendi, fjöldamorði“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hræðileg pöntun bandaríska varnarmálaráðuneytisins

Hræðileg pöntun bandaríska varnarmálaráðuneytisins
Pressan
Fyrir 2 dögum

COVID-19 – Kornabarn í öndunarvél í Svíþjóð

COVID-19 – Kornabarn í öndunarvél í Svíþjóð