Sunnudagur 16.febrúar 2020
Pressan

Flutti inn á heimavistina hjá dóttur sinni og stýrði öllu með ofbeldi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 21:00

Larry Ray

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í lok september 2010 var Larry Ray, sem nú er sextugur að aldri, látinn laus úr fangelsi. Hann var þá heimilislaus og greip því til þess ráðs að flytja inn á heimavist úrvalsháskólans Sarah Lawrence College í New York en þar bjó dóttir hans. Hann var nýlega handtekinn grunaður um margvísleg brot á þeim tíma sem hann bjó á heimavistinni.

New York Times skýrir frá þessu. Brotin beindust að stúlkunum sem bjuggu á heimavistinni. Ray er grunaður um að hafa blekkt þær og nýtt sér ungan aldur þeirra til að stjórna þeim.  Hann er meðal annars sagður hafa þvingað eina þeirra til að stunda vændi. Hann beitti þær einnig kynferðislegu ofbeldi og andlegu ofbeldi auk margvíslegs líkamlegs ofbeldis.

Hann er grunaður um að hafa neytt stúlkurnar til að láta sig fá sem svarar til um 100 milljóna íslenskra króna.

Ray er þekktur í undirheimum New York og hefur verið viðriðinn ýmiskonar glæpastarfsemi undanfarna áratugi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 3 dögum

BBC ætlar að gera heimildamynd um Gretu Thunberg

BBC ætlar að gera heimildamynd um Gretu Thunberg
Pressan
Fyrir 3 dögum

Geimherinn segir að rússneskir gervihnettir elti bandarískan gervihnött

Geimherinn segir að rússneskir gervihnettir elti bandarískan gervihnött
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átta barna móðir lést í umferðarslysi – Eiginmaðurinn greip til sinna ráða í kjölfarið

Átta barna móðir lést í umferðarslysi – Eiginmaðurinn greip til sinna ráða í kjölfarið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vorum við á barmi þriðju heimsstyrjaldarinnar? Rússar misstu stjórn á kjarnorkueldflaug við tilraunaskot

Vorum við á barmi þriðju heimsstyrjaldarinnar? Rússar misstu stjórn á kjarnorkueldflaug við tilraunaskot
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vatnið hvarf úr krananum og bjór kom í staðinn

Vatnið hvarf úr krananum og bjór kom í staðinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Óheppileg bilun – Flugskýli fylltist af froðu

Óheppileg bilun – Flugskýli fylltist af froðu