fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Óheppileg bilun – Flugskýli fylltist af froðu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 17:30

Svona var umhorfs fyrir utan flugskýlið. Mynd:City of Manassas

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldvarnarkerfi í flugskýli á flugvellinum í Manassas í Virginíu bilaði á föstudaginn með þeim afleiðingum að það sprautaði froðu um langa hríð og fyllti flugskýlið nánast af froðu á endanum. Svo mikið var af froðu að hluti hennar rann út á nærliggjandi veg.

Loka þurfti aðalleiðinni að flugvellinum á meðan hreinsun fór fram en ekki þurfti að stöðva flug um völlinn.

Flugvöllurinn sem um ræðir heitir Manassas Regional Airport en hann er í um 35 km fjarlægð frá Washington. Þetta er fjölfarnasti flugvöllurinn í Virginíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sumar stjörnur gætu verið „sýktar“ af svartholum sem eyðileggja þær innan frá

Sumar stjörnur gætu verið „sýktar“ af svartholum sem eyðileggja þær innan frá
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mörg þúsund loftsteinar gætu glatast að eilífu þar sem þeir sökkva niður í ísinn á Suðurskautinu

Mörg þúsund loftsteinar gætu glatast að eilífu þar sem þeir sökkva niður í ísinn á Suðurskautinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nokkrar mýtur um kvef, hálsbólgu og flensu

Nokkrar mýtur um kvef, hálsbólgu og flensu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tunglið fær sitt eigið tímabelti

Tunglið fær sitt eigið tímabelti