fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Fleiri smit í Hvíta húsinu stoppa ekki Pence

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 25. október 2020 08:36

Mike Pence.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru aftur komin upp smit í Hvíta húsinu. Mark Short, starfsmannastjóri Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna hefur greindist með veiruna í gær. Þá á Marty Obs, pólitískur ráðgjafi og þrír aðrir starfsmenn Pence að hafa smitast með COVID. Frá þessu greinir The New York Times.

Pence og eiginkona hans, Karen fóru bæði í skimun í gær, en hvorugt þeirra mældist jákvætt. Í stað þess að fara í sóttkví vegna náinna samskipta sína við Short, ætlar Pence að halda áfram í kosningabaráttunni, sem stendur nú yfir.

Í dag mun Pence vera í Norður Karólínu vegna fjöldafundar fyrir kosningabaráttu hans og Donalds Trump.

Það voru fjölmiðlar sem greindu fyrst frá þessum fregnum, en margir hafa undrað sig á því að þær hafi ekki komið beint frá Hvíta húsinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“