fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
Pressan

Fleiri smit í Hvíta húsinu stoppa ekki Pence

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 25. október 2020 08:36

Mike Pence.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru aftur komin upp smit í Hvíta húsinu. Mark Short, starfsmannastjóri Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna hefur greindist með veiruna í gær. Þá á Marty Obs, pólitískur ráðgjafi og þrír aðrir starfsmenn Pence að hafa smitast með COVID. Frá þessu greinir The New York Times.

Pence og eiginkona hans, Karen fóru bæði í skimun í gær, en hvorugt þeirra mældist jákvætt. Í stað þess að fara í sóttkví vegna náinna samskipta sína við Short, ætlar Pence að halda áfram í kosningabaráttunni, sem stendur nú yfir.

Í dag mun Pence vera í Norður Karólínu vegna fjöldafundar fyrir kosningabaráttu hans og Donalds Trump.

Það voru fjölmiðlar sem greindu fyrst frá þessum fregnum, en margir hafa undrað sig á því að þær hafi ekki komið beint frá Hvíta húsinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Grunar að morðinginn hafi borðað fórnarlambið

Grunar að morðinginn hafi borðað fórnarlambið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dýraverndunarsamtök ósátt við fyrirhugaða krókódílaræktun – Hyggjast vera með 50.000 dýr

Dýraverndunarsamtök ósátt við fyrirhugaða krókódílaræktun – Hyggjast vera með 50.000 dýr
Pressan
Fyrir 3 dögum

Endurtalningu er lokið í Georgíu – Úrslitin standa

Endurtalningu er lokið í Georgíu – Úrslitin standa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hörð gagnrýni á „The Crown“ – Segir að þættirnir stefni konungdæminu í hættu

Hörð gagnrýni á „The Crown“ – Segir að þættirnir stefni konungdæminu í hættu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Danska lögreglan leitar að líki Maria – Hræðilegar upplýsingar hafa komið fram í málinu

Danska lögreglan leitar að líki Maria – Hræðilegar upplýsingar hafa komið fram í málinu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Herða sóttvarnaaðgerðir í Bandaríkjunum – Þakkargjörðarhátíðin í hættu

Herða sóttvarnaaðgerðir í Bandaríkjunum – Þakkargjörðarhátíðin í hættu