Sunnudagur 26.janúar 2020
Pressan

Metár í þjófnuðum af bankareikningum Dana

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fyrstu níu mánuðum síðasta árs náðu tölvuþrjótar og aðrir óprúttnir aðilar að stela 24 milljónum danskra króna, sem svarar til um 440 milljóna íslenskra króna, af bankreikningum Dana. Árið á undan stálu þeir 14 milljónum svo aukningin er mikil á milli ára.

Politiken skýrir frá þessu og byggir á tölum frá samtökum banka og fjármálafyrirtækja. Almennt ná þrjótarnir að stela peningum af reikningum fólks eftir að hafa hringt í það og náð að lokka persónulegar upplýsingar út úr því. Þeir beina sjónum sínum sérstaklega að eldra fólki. Talsmaður samtaka banka og fjármálafyrirtækja sagði að greinilegt sé að konur yfir sextugu séu vinsælustu fórnarlömbin. Svo sé að sjá að glæpamennirnir telji að í þessum aldurshópi sé fólk sem er viðkvæmt og óreynt hvað varðar tölvunotkun og því felist bestu tækifærin í að svíkja það.

Á fyrstu níu mánuðum síðasta árs var tilkynnt um tæplega 700 þjófnaði af bankareikningum fólks en 2018 voru málin um 1.400. Þjófunum tókst því að stela hærri upphæðum í hvert sinn á síðasta ári en 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Besta atvinnutækifæri ársins? Auglýsa eftir fólki til að annast reksturs kaffihúss á lítilli eyju – Ókeypis húsnæði og uppihald

Besta atvinnutækifæri ársins? Auglýsa eftir fólki til að annast reksturs kaffihúss á lítilli eyju – Ókeypis húsnæði og uppihald
Pressan
Fyrir 2 dögum

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maður reyndi að smygla lifandi fuglum í ferðatöskunni sinni

Maður reyndi að smygla lifandi fuglum í ferðatöskunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Moldrík eiginkona vekur grun um að nýr forsætisráðherra Rússlands hafi auðgast á spillingu

Moldrík eiginkona vekur grun um að nýr forsætisráðherra Rússlands hafi auðgast á spillingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig
Pressan
Fyrir 4 dögum

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig
Pressan
Fyrir 4 dögum

Spá allt að 30 prósenta hækkun á gullverði

Spá allt að 30 prósenta hækkun á gullverði