Sunnudagur 26.janúar 2020
Pressan

Löngun í gúllas skilaði 120 milljóna lottóvinningi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2020 17:30

Lottókúlur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Edward Snyder var á heimleið skömmu fyrir áramót stoppaði hann í Food Lion matvöruverslun í Mooresville sem er norðan við Charlotte í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Hann langaði svo í gúllas að hann ætlaði að kaupa það sem til þurfti í gúllasið. Þegar hann kom á afgreiðslukassann ákvað hann að kaupa sér lottómiða og það skilaði ansi góðum árangri því hann vann eina milljón dollara, sem svara til um 120 milljóna íslenskra króna, á miðann.

Snyder segir að honum hafi fundist sem þetta væri góður dagur og að hann hefði heppnina með sér og því hefði hann ákveðið að kaupa Cash 5 lottómiða.

„Ég varð að skoða miðann að minnsta kosti 15 sinnum áður en ég trúði þessu. Ég sendi konunni minni skilaboð en hún trúði þessu heldur ekki. Þetta er frábær jólagjöf og ótrúlegt að byrja nýja árið svona.“

Sagði hinn heppni vinningshafi þegar hann ræddi við starfsmenn lottósins. Hann fékk rúmlega 750.000 dollara greidda út en restin fór til skattayfirvalda sem vildu fá sinn hluta af vinningnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Besta atvinnutækifæri ársins? Auglýsa eftir fólki til að annast reksturs kaffihúss á lítilli eyju – Ókeypis húsnæði og uppihald

Besta atvinnutækifæri ársins? Auglýsa eftir fólki til að annast reksturs kaffihúss á lítilli eyju – Ókeypis húsnæði og uppihald
Pressan
Fyrir 2 dögum

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maður reyndi að smygla lifandi fuglum í ferðatöskunni sinni

Maður reyndi að smygla lifandi fuglum í ferðatöskunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Moldrík eiginkona vekur grun um að nýr forsætisráðherra Rússlands hafi auðgast á spillingu

Moldrík eiginkona vekur grun um að nýr forsætisráðherra Rússlands hafi auðgast á spillingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig
Pressan
Fyrir 4 dögum

Spá allt að 30 prósenta hækkun á gullverði

Spá allt að 30 prósenta hækkun á gullverði