Sunnudagur 26.janúar 2020
Pressan

Dæmi um tjón af völdum munntóbaks hjá 12 ára barni – Hætta á krabbameini og heilaskaða

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2020 08:02

Snús. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skólatannlæknar í Esbjerg í Danmörku uppgötvuðu á síðasta ári að mörg skólabörn voru með skaddað tannhold og slímhimnu í munni en þetta eru dæmigerð merki um notkun á munntóbaki (snúsi).

Þetta varð til þess að síðasta hálfa árið hafa tannlæknarnir rannsakað notkun munntóbaks 12 til 18 ára barna og unglinga. Í umfjöllun Danska ríkisútvarpsins um málið er haft eftir Charlotta Pisinger, prófessor í tóbaksvörnum við Kaupmannahafnarháskóla, að full ástæða sé til að rannsaka þetta því notkun á munntóbaki geti haft alvarlegar afleiðingar.

„Snús er mjög ávanabindandi. Margar rannsóknir sýna að heilar barna verða fyrir tjóni af völdum nikótíns. Ef maður notar snús daglega aukast líkurnar á að fá krabbamein og aðra lífsstílssjúkdóma.“

Er haft eftir henni.

Ekki liggja fyrir neinar nákvæmar upplýsingar um notkun grunnskólanema á snúsi og því eru allir á aldrinum 12 til 18 ára í Esbjerg nú spurðir út í notkun þeirra á snúsi og/eða vitneskju um slíka notkun annarra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Besta atvinnutækifæri ársins? Auglýsa eftir fólki til að annast reksturs kaffihúss á lítilli eyju – Ókeypis húsnæði og uppihald

Besta atvinnutækifæri ársins? Auglýsa eftir fólki til að annast reksturs kaffihúss á lítilli eyju – Ókeypis húsnæði og uppihald
Pressan
Fyrir 2 dögum

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maður reyndi að smygla lifandi fuglum í ferðatöskunni sinni

Maður reyndi að smygla lifandi fuglum í ferðatöskunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Moldrík eiginkona vekur grun um að nýr forsætisráðherra Rússlands hafi auðgast á spillingu

Moldrík eiginkona vekur grun um að nýr forsætisráðherra Rússlands hafi auðgast á spillingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig
Pressan
Fyrir 4 dögum

Spá allt að 30 prósenta hækkun á gullverði

Spá allt að 30 prósenta hækkun á gullverði