fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Rússneskir „pípulagningamenn“ reyndu að koma hlerunarbúnaði fyrir á fundarstaðnum í Davos

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 08:00

Hotel Steigenberger i Davos. Mynd:ANDY METTLER / WIKIMEDIA COMMONS

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í ágúst á síðasta ári voru tveir Rússar handeknir í húsunum í Davos í Sviss þar sem Alþjóðaefnahagsráðið fundar árlega. Þegar lögreglan handtók mennina voru þeir að undirbúa uppsetningu njósnabúnaðar í húsunum. Þeir þóttust vera pípulagningamenn en þegar þeir voru handteknir vildi svo ótrúlega til að þeir gátu dregið upp rússnesk diplómatavegabréf.

Þeim var í kjölfarið vísað úr landi. Dagblaðið Tages-Anzeiger komst nýlega á snoðir um þetta. Hefur blaðið eftir heimildamönnum að Rússarnir hafi líklega verið að undirbúa hlerun á einkafundum sem áttu að fara fram mörgum mánuðum síðar, það er á fundi ráðsins nú í janúar.

Talsmaður rússneska sendiráðsins í Bern sagði í samtali við BBC að svissneska dagblaðið hafi verið að reyna að búa til hneykslismál úr engu. Engar sannanir séu til staðar í málinu.

Talskona lögreglunnar sagði að komist hafi upp um mennina við hefðbundið eftirlit lögreglunnar. Þeir hafi verið með rússnesk diplómatavegabréf en hafi ekki verið skráðir sem diplómatar í Sviss.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Í gær

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Í gær

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?