Föstudagur 28.febrúar 2020
Pressan

Magnað myndband: Vegfarendur gripu til sinna ráða þegar kona festist undir bifreið

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 10:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnað atvik náðist á myndband í New York á sunnudaginn þegar vegfarendur komu konu til bjargar eftir að ekið var á hana.

Ökumaður jepplings ók á konuna þegar hún var að fara yfir götu en ekki vildi betur til en svo að konan festist undir bílnum. Vegfarendur brugðust skjótt við, hópuðust að bílnum og lyftu honum upp og komu þannig konunni til hjálpar.

Konan var flutt á sjúkrahús til aðhlynningar en í frétt New York Post kemur fram að óvíst sé með líðan hennar. Hún var þó með meðvitund eftir slysið og gat skriðið sjálf undan bifreiðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Var með falda myndavél í sundlaug – Úrskurðaður í gæsluvarðhald

Var með falda myndavél í sundlaug – Úrskurðaður í gæsluvarðhald
Pressan
Í gær

Fjórðungur tísta um loftslagsbreytingarnar kemur frá bottum

Fjórðungur tísta um loftslagsbreytingarnar kemur frá bottum
Pressan
Í gær

Búa sig undir að 80 prósent Breta fái veiruna – 500 þúsund gætu dáið

Búa sig undir að 80 prósent Breta fái veiruna – 500 þúsund gætu dáið
Pressan
Í gær

Efast um áhrif munngæluþjálfunaraðferðar

Efast um áhrif munngæluþjálfunaraðferðar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óttast árásir öfgahægrimanna í Þýskalandi – Stóraukin gæsla

Óttast árásir öfgahægrimanna í Þýskalandi – Stóraukin gæsla
Pressan
Fyrir 2 dögum

Íslendingahótelið á Tenerife: Gestir fengu þennan miða – Þurfa að halda sig innandyra

Íslendingahótelið á Tenerife: Gestir fengu þennan miða – Þurfa að halda sig innandyra
Pressan
Fyrir 3 dögum

Týndi minnismiðanum – Tapaði þar með 7,2 milljörðum

Týndi minnismiðanum – Tapaði þar með 7,2 milljörðum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Niðurlægja ungmenni – Látin drekka þvag og kyssa fætur ofbeldismannanna

Niðurlægja ungmenni – Látin drekka þvag og kyssa fætur ofbeldismannanna