Mánudagur 24.febrúar 2020
Pressan

Fyrrverandi yfirmaður Interpol dæmdur í 13 ára fangelsi fyrir milljónamútur

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 22:45

Meng Hongwei. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meng Hongwei, sem er fyrrverandi yfirmaður Interpol, var dæmdur í 13 og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa tekið við yfir 258 milljónum króna í mútur. Dómstólar í kínversku borginni Tianjin greina frá þessu samkvæmt fréttamiðlinum Reuters.

Meng Hongwei játaði, strax í upphafi réttarhaldanna í júní, að hafa tekið við milljónunum. Kínverks yfirvöld greindu frá því í október 2018 að fyrrverandi yfirmaður hjá Interpol sætti rannsókn vegna lögbrota. Sama dag greindi Interpol frá því að Meng Hongwei hefði sagt starfi sínu lausu.

Konan tilkynnti að hans væri saknað

Þegar þetta átti sér stað hafði Meng Hongwei verið saknað í tvær vikur. Það var kona hans sem tilkynnti að hans væri saknað, þegar hann snéri ekki heim eða á skrifstofu sína í Frakklandi, eftir ferð til Kína. Það kom í ljós síðar að hann hafði verið handtekinn í heimalandi sínu.

Meng Hongwei var varaöryggismálaráðherra Kína, áður en hann varð yfirmaður hjá Interpol. Í mars 2019 var hann rekinn úr kommúnistaflokknum í kjölfar herferðar gegn spillingu, sem Xi Jinping setti í gang. Það kom í ljós að hann hafði notað stórar fjárhæðir af fjármunum ríkisins, misbeitt valdi sínu og neitað að fara eftir því sem kommúnistaflokkurinn ákvað.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er að gerast núna: Bein útsending af birni að ráfa í kringum hús

Þetta er að gerast núna: Bein útsending af birni að ráfa í kringum hús
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fanginn sem margir studdu sendur í rafmagnsstólinn í nótt

Fanginn sem margir studdu sendur í rafmagnsstólinn í nótt
Pressan
Fyrir 3 dögum

92 ára kona ætlaði í bankann með leigubíl – Bílstjórinn sneri við og fór með hana á lögreglustöðina

92 ára kona ætlaði í bankann með leigubíl – Bílstjórinn sneri við og fór með hana á lögreglustöðina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést af völdum megrunarpilla – Innihéldu efni sem var notað í sprengjur í síðari heimsstyrjöldinni

Lést af völdum megrunarpilla – Innihéldu efni sem var notað í sprengjur í síðari heimsstyrjöldinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

 Fangi á dauðadeild fær stuðning úr óvæntri átt

 Fangi á dauðadeild fær stuðning úr óvæntri átt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikurinn í Ástralíu: „Skrímsli“ sem hugsaði ekki um neitt nema sjálfan sig

Harmleikurinn í Ástralíu: „Skrímsli“ sem hugsaði ekki um neitt nema sjálfan sig
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný tíðindi í máli Olof Palme – Sérfræðingur telur að morðinginn sé látinn

Ný tíðindi í máli Olof Palme – Sérfræðingur telur að morðinginn sé látinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Átta skotnir til bana í Hanau í Þýskalandi – Árásarmaðurinn er látinn

Átta skotnir til bana í Hanau í Þýskalandi – Árásarmaðurinn er látinn