Miðvikudagur 26.febrúar 2020
Pressan

Farþegaflugvél með 83 um borð brotlenti í morgun

Ritstjórn Pressunnar
Mánudaginn 27. janúar 2020 11:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Farþegaflugvél Ariana Airlines brotlenti skammt frá borginni Ghazni í Afganistan í morgun.

83 voru um borð í vélinni en ekki hefur verið greint frá hvort einhver hafi komist lifandi frá slysinu. Ariana Airlines er ríkisrekið flugfélag í Afganistan.

Tildrög slyssins eru óljós en þess er þó getið í fréttum erlendra fjölmiðla að Ghazni sé undir stjórn Talíbana í Afganistan. Í yfirlýsingu flugfélagsins kemur fram að vélin hafi verið í góðu standi áður en hún fór í loftið í morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Nafnagjöf í beinni
Pressan
Í gær

Týndi minnismiðanum – Tapaði þar með 7,2 milljörðum

Týndi minnismiðanum – Tapaði þar með 7,2 milljörðum
Pressan
Í gær

Niðurlægja ungmenni – Látin drekka þvag og kyssa fætur ofbeldismannanna

Niðurlægja ungmenni – Látin drekka þvag og kyssa fætur ofbeldismannanna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Öruggur sigur Bernie Sanders í Nevada

Öruggur sigur Bernie Sanders í Nevada
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvarf Madeleine McCann – Hvað varð um hana?

Hvarf Madeleine McCann – Hvað varð um hana?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Setti eiginkonu sinni strangar reglur: Ekkert bikiní og engar getnaðarvarnir

Setti eiginkonu sinni strangar reglur: Ekkert bikiní og engar getnaðarvarnir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta er að gerast núna: Bein útsending af birni að ráfa í kringum hús

Þetta er að gerast núna: Bein útsending af birni að ráfa í kringum hús