fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Hóta kennurum brottrekstri ef þeir drekka gosdrykki

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 25. janúar 2020 17:30

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir jólin fengu kennarar í Forberedende Grunduddannelse Østjylland (FGU) framhaldsskólanum í Danmörku tölvupóst frá skólastjóranum um að þeir verði reknir úr starfi ef upp kemst að þeir hafi þrisvar sinnum á tveimur árum reykt eða drukkið gosdrykki í matarhléinu sínu.

BT skýrði fyrst frá þessu og fljótlega fylgdu aðrir fjölmiðlar í kjölfarið. Danska ríkisútvarpið hefur eftir Kim Kabat, skólastjóra, að hann hafi tekið of sterklega til orða. Nú verði nýjar og vægari refsingar kynntar til sögunnar.

Gosdrykkjabannið var sett á því skólastjórnendur vilja að starfsfólkið sé til fyrirmyndar fyrir nemendurna. Að sögn Kabat hafa engin mál komið upp þessu tengt en samt sem áður hafi verið ákveðið að setja reglur um þetta því öðruvísi sé ekki hægt að fylgja þessu eftir.

Nemendur skólans mega ekki heldur drekka gosdrykki og er boðið upp á vatn eða mjólk með hádegismatnum. Nemendur skólans eru á aldrinum 17 til 25 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?