fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Terry Jones úr Monty Python er látinn

Ritstjórn Pressunnar
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 13:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Terry Jones, sem gerði garðinn frægan með spéfuglunum í Monty Python, er látinn, 77 ára að aldri. Terry greindist með framheilabilun árið 2015 og hrakaði heilsu hans tiltölulega hratt.

Vinur hans og félagi úr Monty Python, Michael Palin, segir við breska fjölmiðla að undir það síðasta hafi Terry varla þekkt hann og ekki getað haldið uppi samskiptum. Þó hafi verið stutt í húmorinn og Terry hlegið þegar hann las brot úr bók sem þeir skrifuðu saman á níunda áratug liðinnar aldar.

Terry skrifaði mikið af því efni sem sló í gegn hjá Monty Python og leikstýrði einnig myndunum Monty Python and The Holy Grail, Life of Brian og Meaning of Life. Þá var hann afkastamikill barnabókahöfundur og vel að sér í miðaldasögu. Terry lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?