Sunnudagur 19.janúar 2020
Pressan

Eiginmaðurinn skar liminn af manni sem nauðgaði eiginkonu hans – Á þyngri refsingu yfir höfði sér en nauðgarinn

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2020 17:53

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðasta ári fóru úkraínsk hjón á veitingastað í heimabæ sínum ásamt stórum hópi. Þegar klukkan var um 1 var konan orðin þreytt og ákvað að ganga heim enda stutt heim. Maðurinn ætlaði að vera aðeins lengur. Þegar konan átti bara nokkur hundruð metra eftir heim stökk maður, vopnaður hnífi, á hana aftan frá og dró inn í runna.

Hann var miklu sterkari en hún og klæddi hana úr buxunum og byrjaði að nauðga henni. En hann vissi ekki að maðurinn hennar var á leiðinni heim og heyrði hljóð berast úr runnanum þegar hann nálgaðist heimili sitt.

Þegar hann áttaði sig á hvað var að gerast í runnanum varð hann svo reiður að hann reif nauðgarann upp og tók hnífinn hans af honum og notaði hann til að skera getnaðarlim hans af. Daily Mail hefur eftir lögmanni hans að maðurinn hafi misst stjórn á sér og hafi ekki vitað hvað hann gerði.

Nágranni hringdi í neyðarlínuna. Eiginmaðurinn gaf sig fram við lögregluna skömmu síðar og sagðist hafa misst stjórn á sér og hafi ekki vitað hvað hann gerði.

Margir íbúar á svæðinu hafa vitnað gegn nauðgaranum og sagt að hann hafi reynt að nauðga fleiri konum. Þeir hafa einnig varið það sem eiginmaðurinn gerði.

Nauðgarinn á fimm ára fangelsi yfir höfði sér en eiginmaðurinn á allt að átta ára fangelsi yfir höfði sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Þingmaðurinn hjólandi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Falskur foringi dró sænska herinn á asnaeyrunum árum saman: Fék háar stöður og hafði aðgang að leyndamálum

Falskur foringi dró sænska herinn á asnaeyrunum árum saman: Fék háar stöður og hafði aðgang að leyndamálum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Brjálaðist um borð í flugvél því enginn vildi stunda kynlíf með henni

Brjálaðist um borð í flugvél því enginn vildi stunda kynlíf með henni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðinginn Peter Madsen genginn í hjónaband

Morðinginn Peter Madsen genginn í hjónaband
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ert þú að leita að góðum megrunarkúr? Þá skaltu ekki velja þennan segir næringarfræðingur

Ert þú að leita að góðum megrunarkúr? Þá skaltu ekki velja þennan segir næringarfræðingur
Pressan
Fyrir 3 dögum

17 ára piltur uppgötvaði nýja plánetu þegar hann var í starfsþjálfun hjá NASA

17 ára piltur uppgötvaði nýja plánetu þegar hann var í starfsþjálfun hjá NASA
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vaxandi þrýstingur á afnám ótakmarkaðs hámarkshraða á þýskum hraðbrautum

Vaxandi þrýstingur á afnám ótakmarkaðs hámarkshraða á þýskum hraðbrautum