Sunnudagur 26.janúar 2020
Pressan

Fólk er að missa sig yfir umsögn manns um kynlífsleikfang – „Kauptu þetta ef þú vilt upplifa galdra“

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 06:00

Tækið virðist virka ágætlega miðað við frásögn mannsins. Mynd:Amazon

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhöpp geta alltaf átt sér stað og er kynlíf þar engin undantekning. Nýlega skrifaði maður að nafni Jay umsögn um kynlífsleikfang sem hann keypti hjá netversluninni Amazon. Leikfangið nefnist Luvkis og er ætlað konum. Hann keypti það handa unnustu sinni því hann er ekki hrifinn af að veita henni munngælur.

Luvkis örvar snípinn og er ætlað að líkja eftir þeirri upplifun sem konur fá þegar þeim eru veittar munngælur. Er marka má umsögn Jay þá virkar tækið vel, eiginlega of vel.

„Kauptu þetta ef þú vilt upplifa galdra.“

Skrifaði hann í fyrirsögn á umsögn sinni og bætti síðan við:

„Ókei, ég keypti þetta handa unnustu minni því ég er ekki hrifinn af að veita munngælur. Það snýst ekki um hana, ég er bara ekki hrifinn af þessu. Ég sá þetta og hugsaði með mér að henni myndi líka að upplifa tilfinninguna af að fá eitthvað inn í sig um leið og hún fengi „munngælur“. Ég átti ekki von á miklu vegna þess hversu ódýrt þetta er og bjóst við að þetta væri frekar aumt en ákvað samt að prófa þetta. Hún setti á veikustu stillinguna og við byrjuðum. Eftir um 30 sekúndur setti hún tækið á sinn stað og eftir það man ég ekki neitt.“

Af hverju man hann ekkert, spyrja sumir sig eflaust en hann svaraði því síðan:

„Hún fékk greinilega svo svakalega fullnægingu strax að hún sparkaði í kjálkann á mér, ég flaug aftur á bak og lenti á ofninum. Hún hélt að hún hefði drepið mig. Þrátt fyrir að hafa þurft að taka verkjatöflur og kæla kjálkann þá er þetta gott kynlífsleikfang. Ef þú ætlar að nota það með maka þínum ráðlegg ég þér að klæða þig í einhverskonar óeirðabúning til að vernda þig fyrir líkamlegu tjóni.“

„Þinn einlægur, skaddaður unnusti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Besta atvinnutækifæri ársins? Auglýsa eftir fólki til að annast reksturs kaffihúss á lítilli eyju – Ókeypis húsnæði og uppihald

Besta atvinnutækifæri ársins? Auglýsa eftir fólki til að annast reksturs kaffihúss á lítilli eyju – Ókeypis húsnæði og uppihald
Pressan
Fyrir 2 dögum

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maður reyndi að smygla lifandi fuglum í ferðatöskunni sinni

Maður reyndi að smygla lifandi fuglum í ferðatöskunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Moldrík eiginkona vekur grun um að nýr forsætisráðherra Rússlands hafi auðgast á spillingu

Moldrík eiginkona vekur grun um að nýr forsætisráðherra Rússlands hafi auðgast á spillingu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig
Pressan
Fyrir 4 dögum

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig
Pressan
Fyrir 4 dögum

Spá allt að 30 prósenta hækkun á gullverði

Spá allt að 30 prósenta hækkun á gullverði