Sunnudagur 26.janúar 2020
Pressan

Eignaðist tvenna tvíbura á síðasta ári – Meiri líkur á að vinna í lottói en að þetta gerist

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 07:01

Alexandria og tvíburarnir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að lánið hafi leikið við Alexzandria Wolliston, sem býr í Flórída í Bandaríkjunum, á síðasta ári. Hún eignaðist nefnilega tvíburana Mark og Malakhi í mars. Hún eignaðist síðan aftur tvíbura í desember, Kaylen og Kaleb. Læknar sögðu henni að það væru meiri líkur á að vinna í lottói en að eignast tvenna tvíbura á einu ári.

„Ó, já. Mér líður eins og ég hafi unnið tvisvar í lottói.“

Sagði Wolliston í samtali við WPTV.

Að auki á hún þriggja ára dóttur og segir hún að dóttirin hafi verið góður undirbúningur fyrir tvíburana.

„Hún var miklu verri en þeir. Það var eins og að vera með tvö börn í einu að vera með hana.“

Wolliston fékk að vita að hún gengi aftur með tvíbura tveimur mánuðum eftir að hún eignaðist fyrra parið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Besta atvinnutækifæri ársins? Auglýsa eftir fólki til að annast reksturs kaffihúss á lítilli eyju – Ókeypis húsnæði og uppihald

Besta atvinnutækifæri ársins? Auglýsa eftir fólki til að annast reksturs kaffihúss á lítilli eyju – Ókeypis húsnæði og uppihald
Pressan
Fyrir 2 dögum

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maður reyndi að smygla lifandi fuglum í ferðatöskunni sinni

Maður reyndi að smygla lifandi fuglum í ferðatöskunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Moldrík eiginkona vekur grun um að nýr forsætisráðherra Rússlands hafi auðgast á spillingu

Moldrík eiginkona vekur grun um að nýr forsætisráðherra Rússlands hafi auðgast á spillingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig
Pressan
Fyrir 4 dögum

Spá allt að 30 prósenta hækkun á gullverði

Spá allt að 30 prósenta hækkun á gullverði