Sunnudagur 29.mars 2020
Pressan

Eignaðist tvenna tvíbura á síðasta ári – Meiri líkur á að vinna í lottói en að þetta gerist

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 07:01

Alexandria og tvíburarnir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að lánið hafi leikið við Alexzandria Wolliston, sem býr í Flórída í Bandaríkjunum, á síðasta ári. Hún eignaðist nefnilega tvíburana Mark og Malakhi í mars. Hún eignaðist síðan aftur tvíbura í desember, Kaylen og Kaleb. Læknar sögðu henni að það væru meiri líkur á að vinna í lottói en að eignast tvenna tvíbura á einu ári.

„Ó, já. Mér líður eins og ég hafi unnið tvisvar í lottói.“

Sagði Wolliston í samtali við WPTV.

Að auki á hún þriggja ára dóttur og segir hún að dóttirin hafi verið góður undirbúningur fyrir tvíburana.

„Hún var miklu verri en þeir. Það var eins og að vera með tvö börn í einu að vera með hana.“

Wolliston fékk að vita að hún gengi aftur með tvíbura tveimur mánuðum eftir að hún eignaðist fyrra parið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 3 dögum

Breyta 17.200 lítrum af Somersby í handspritt – Liður í baráttunni gegn COVID-19

Breyta 17.200 lítrum af Somersby í handspritt – Liður í baráttunni gegn COVID-19
Pressan
Fyrir 3 dögum

Umdeildur læknir telur sig hafa fundið lækningu við COVID-19

Umdeildur læknir telur sig hafa fundið lækningu við COVID-19
Pressan
Fyrir 4 dögum

Heilbrigðisstarfsfólk verður að nota sundgleraugu vegna skorts á hlífðarbúnaði

Heilbrigðisstarfsfólk verður að nota sundgleraugu vegna skorts á hlífðarbúnaði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hræðilegar niðurstöður hermilíkans – 65 milljónir látast af völdum heimsfaraldurs

Hræðilegar niðurstöður hermilíkans – 65 milljónir látast af völdum heimsfaraldurs
Pressan
Fyrir 4 dögum

32 Danir hafa látist af völdum COVID-19 – 69 liggja á gjörgæslu

32 Danir hafa látist af völdum COVID-19 – 69 liggja á gjörgæslu
Fyrir 5 dögum

Sjóbirtingsveiðin byrjar eftir nokkra daga

Sjóbirtingsveiðin byrjar eftir nokkra daga