fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Lengra sumarfrí fyrir þá sem reykja ekki

Ritstjórn Pressunnar
Mánudaginn 13. janúar 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Don Bryden, framkvæmdastjóri hjá fyrirtæki einu á Bretlandseyjum, hefur brugðið á það ráð að gefa þeim starfsmönnum fyrirtækisins sem reykja ekki lengra sumarfrí. Bryden er yfirmaður hjá KCJ Training and Employment Solutions en fyrirtækið sér til að mynda um ráðningar.

Bryden segir að hugmyndin hafi kviknað eftir að hafa orðið þess var að reykingafólk á vinnustaðnum eyddi talsverðum tíma fjarri skrifborðinu, eða allt að klukkustund á dag. Honum hafi ekki þótt það sanngjarnt þegar honum varð litið á sessunautana sem unnu sitt starf samviskusamlega. Honum fannst hann verða að bæta þeim þetta upp með einhverjum hætti.

Niðurstaðan varð því sú að þeir sem reykja ekki fá fjögurra daga lengra sumarfrí. Reykingamenn á vinnustaðnum sem hugsa sér gott til glóðarinnar og vilja hætta að reykja þurfa þó að sýna fram á að þeir séu hættir. Þurfa þeir að vera reyklausir í eitt ár áður en þeim standa aukafrídagarnir til boða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum
Pressan
Í gær

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“