Sunnudagur 26.janúar 2020
Pressan

Lengra sumarfrí fyrir þá sem reykja ekki

Ritstjórn Pressunnar
Mánudaginn 13. janúar 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Don Bryden, framkvæmdastjóri hjá fyrirtæki einu á Bretlandseyjum, hefur brugðið á það ráð að gefa þeim starfsmönnum fyrirtækisins sem reykja ekki lengra sumarfrí. Bryden er yfirmaður hjá KCJ Training and Employment Solutions en fyrirtækið sér til að mynda um ráðningar.

Bryden segir að hugmyndin hafi kviknað eftir að hafa orðið þess var að reykingafólk á vinnustaðnum eyddi talsverðum tíma fjarri skrifborðinu, eða allt að klukkustund á dag. Honum hafi ekki þótt það sanngjarnt þegar honum varð litið á sessunautana sem unnu sitt starf samviskusamlega. Honum fannst hann verða að bæta þeim þetta upp með einhverjum hætti.

Niðurstaðan varð því sú að þeir sem reykja ekki fá fjögurra daga lengra sumarfrí. Reykingamenn á vinnustaðnum sem hugsa sér gott til glóðarinnar og vilja hætta að reykja þurfa þó að sýna fram á að þeir séu hættir. Þurfa þeir að vera reyklausir í eitt ár áður en þeim standa aukafrídagarnir til boða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Besta atvinnutækifæri ársins? Auglýsa eftir fólki til að annast reksturs kaffihúss á lítilli eyju – Ókeypis húsnæði og uppihald

Besta atvinnutækifæri ársins? Auglýsa eftir fólki til að annast reksturs kaffihúss á lítilli eyju – Ókeypis húsnæði og uppihald
Pressan
Fyrir 2 dögum

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maður reyndi að smygla lifandi fuglum í ferðatöskunni sinni

Maður reyndi að smygla lifandi fuglum í ferðatöskunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Moldrík eiginkona vekur grun um að nýr forsætisráðherra Rússlands hafi auðgast á spillingu

Moldrík eiginkona vekur grun um að nýr forsætisráðherra Rússlands hafi auðgast á spillingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig
Pressan
Fyrir 4 dögum

Spá allt að 30 prósenta hækkun á gullverði

Spá allt að 30 prósenta hækkun á gullverði