Sunnudagur 26.janúar 2020
Pressan

NASA hefur fundið „jarðlíka“ plánetu þar sem vatn er hugsanlega til staðar

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 10. janúar 2020 06:00

Mynd úr safni. Mynd:NASA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gervihnöttur, á vegum bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA, hefur fundið plánetuna TOI 700 d. Hún er nokkuð nærri jörðinni, svona á stjarnfræðilegan mælikvarða. Hugsanlega er fljótandi vatn á plánetunni.

Í fréttatilkynningu frá NASA kemur fram að plánetan líkist jörðinni okkar því hún sé á byggilegu svæði í sólkeri sínu og því geti fljótandi vatn verið til staðar á henni. Ef fljótandi vatn er til staðar eru almennt taldar meiri líkur á að einhverskonar líf geti þrifist á plánetum.

Plánetan er á stærð við jörðina og yfirborðshiti hennar er passlegur til að fljótandi vatn geti verið þar. En annars er ósköp lítið vitað um plánetuna og í heildina vitum við ekki enn með fullri vissu hvernig líf myndast.

Að plánetan sé frekar nærri jörðinni þýðir þó ekki að við getum skotist þangað í helgarferð því hún er í um 100 ljósára fjarlægð en það eru um 950 billjónir kílómetra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Besta atvinnutækifæri ársins? Auglýsa eftir fólki til að annast reksturs kaffihúss á lítilli eyju – Ókeypis húsnæði og uppihald

Besta atvinnutækifæri ársins? Auglýsa eftir fólki til að annast reksturs kaffihúss á lítilli eyju – Ókeypis húsnæði og uppihald
Pressan
Fyrir 2 dögum

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maður reyndi að smygla lifandi fuglum í ferðatöskunni sinni

Maður reyndi að smygla lifandi fuglum í ferðatöskunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Moldrík eiginkona vekur grun um að nýr forsætisráðherra Rússlands hafi auðgast á spillingu

Moldrík eiginkona vekur grun um að nýr forsætisráðherra Rússlands hafi auðgast á spillingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig
Pressan
Fyrir 4 dögum

Spá allt að 30 prósenta hækkun á gullverði

Spá allt að 30 prósenta hækkun á gullverði