fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020
Pressan

NASA hefur fundið „jarðlíka“ plánetu þar sem vatn er hugsanlega til staðar

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 10. janúar 2020 06:00

Mynd úr safni. Mynd:NASA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gervihnöttur, á vegum bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA, hefur fundið plánetuna TOI 700 d. Hún er nokkuð nærri jörðinni, svona á stjarnfræðilegan mælikvarða. Hugsanlega er fljótandi vatn á plánetunni.

Í fréttatilkynningu frá NASA kemur fram að plánetan líkist jörðinni okkar því hún sé á byggilegu svæði í sólkeri sínu og því geti fljótandi vatn verið til staðar á henni. Ef fljótandi vatn er til staðar eru almennt taldar meiri líkur á að einhverskonar líf geti þrifist á plánetum.

Plánetan er á stærð við jörðina og yfirborðshiti hennar er passlegur til að fljótandi vatn geti verið þar. En annars er ósköp lítið vitað um plánetuna og í heildina vitum við ekki enn með fullri vissu hvernig líf myndast.

Að plánetan sé frekar nærri jörðinni þýðir þó ekki að við getum skotist þangað í helgarferð því hún er í um 100 ljósára fjarlægð en það eru um 950 billjónir kílómetra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Pressan
Í gær

97.000 börn smituðust af kórónuveirunni á tveimur vikum í Bandaríkjunum

97.000 börn smituðust af kórónuveirunni á tveimur vikum í Bandaríkjunum
Pressan
Í gær

Ráðgátan um hótunarbréfið – Telja mikilvægan hlut vanta á það

Ráðgátan um hótunarbréfið – Telja mikilvægan hlut vanta á það
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump segir það góða hugmynd að andliti hans verði bætt við Mount Rushmore

Trump segir það góða hugmynd að andliti hans verði bætt við Mount Rushmore
Pressan
Fyrir 2 dögum

Forsetar á reiðhjólum – Skrautleg saga reiðhjólsins í Hvíta húsinu

Forsetar á reiðhjólum – Skrautleg saga reiðhjólsins í Hvíta húsinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakaður um að drepa nágranna sinn til að verða frægur á TikTok

Sakaður um að drepa nágranna sinn til að verða frægur á TikTok
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sex dularfull mannshvörf frá sama smábænum – Tvær fundist en lögreglan gefur ekkert upp

Sex dularfull mannshvörf frá sama smábænum – Tvær fundist en lögreglan gefur ekkert upp
Pressan
Fyrir 5 dögum

Staðfest að starfsmenn Trumps aðstoða Kanye West við framboð sitt – „No comment“ segir lögmaður Trumps

Staðfest að starfsmenn Trumps aðstoða Kanye West við framboð sitt – „No comment“ segir lögmaður Trumps
Pressan
Fyrir 5 dögum

Indland er þriðja landið þar sem kórónuveirusmit eru orðin fleiri en tvær milljónir

Indland er þriðja landið þar sem kórónuveirusmit eru orðin fleiri en tvær milljónir