fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Vopnað glæpagengi rændi miklu magni af klósettpappír

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vopnaðir ræningar rændu mörg hundruð klósettpappírsrúllum í Hong Kong á mánudaginn. Þeir sátu fyrir flutningabíl við stórverslun og ógnuðu bílstjóranum með hnífum. Þeir tóku síðan mikið af klósettpappír með sér, að verðmæti sem svarar til á annað hundrað þúsunda íslenskra króna.

Ástæðan fyrir ráninu er væntanlega að erfitt er að verða sér úti um klósettpappír í Hong Kong þessa dagana vegna áhrifa kórónaveirunnar sem herjar á Kína. Fólk hefur birgt sig upp af klósettpappír af ótta við að skortur sé yfirvofandi. Auk klósettpappírs er skortur á hrísgrjónum og pasta og margskonar þrifaefnum.

Verslanir ná ekki að fylla nógu ört á hillur. Langar biðraðir myndast oft við þær og hillurnar eru tæmdar á örskotsstundu þegar opnað er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?