fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

„Skilið legsteini sonar okkar“

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 6. september 2019 06:00

Legsteinninn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðasta ári misstu Pernille og Brian son sinn, Tobias. Þau búa í Danmörku. þegar þau fóru að leiði Tobias á þriðjudaginn sáu þau að búið var að stela legsteininum.

„Við erum hissa og leið og brugðið yfir að einhver fái af sér að stela einhverju svo persónulegu eins og legsteini.“

Sagði Pernille í samtali við Ekstra Bladet.

Steinninn er minni en venjulegur legsteinn og því auðvelt að taka hann. Hann var á sínum stað á mánudaginn. Pernille og Brian auglýstu eftir steininum á Facebook og ræddu við fjölmiðla vegna málsins.

„Okkur er alveg sama hver tók steininn og af hverju. Við höfum engan áhuga á að einhverjum verði refsað. Það eina sem við viljum er bara að fá steininn aftur.“

Sagði Pernille.

Tobias lést af völdum mislinga í apríl á síðasta ári, aðeins átta mánaða að aldri. Legsteinnin var gerður af foreldrum hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Í gær

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 2 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnalegt atvik í New York: Kveikti í sér fyrir framan dómshúsið þar sem réttað var yfir Trump

Óhugnalegt atvik í New York: Kveikti í sér fyrir framan dómshúsið þar sem réttað var yfir Trump