Föstudagur 13.desember 2019
Pressan

„Skilið legsteini sonar okkar“

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 6. september 2019 06:00

Legsteinninn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðasta ári misstu Pernille og Brian son sinn, Tobias. Þau búa í Danmörku. þegar þau fóru að leiði Tobias á þriðjudaginn sáu þau að búið var að stela legsteininum.

„Við erum hissa og leið og brugðið yfir að einhver fái af sér að stela einhverju svo persónulegu eins og legsteini.“

Sagði Pernille í samtali við Ekstra Bladet.

Steinninn er minni en venjulegur legsteinn og því auðvelt að taka hann. Hann var á sínum stað á mánudaginn. Pernille og Brian auglýstu eftir steininum á Facebook og ræddu við fjölmiðla vegna málsins.

„Okkur er alveg sama hver tók steininn og af hverju. Við höfum engan áhuga á að einhverjum verði refsað. Það eina sem við viljum er bara að fá steininn aftur.“

Sagði Pernille.

Tobias lést af völdum mislinga í apríl á síðasta ári, aðeins átta mánaða að aldri. Legsteinnin var gerður af foreldrum hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Telja að bílslys hafi verið kaldrifjað morð á vegum KBG

Telja að bílslys hafi verið kaldrifjað morð á vegum KBG
Pressan
Í gær

Mögnuð uppgötvun – Svo stórt að það á ekki að geta verið til

Mögnuð uppgötvun – Svo stórt að það á ekki að geta verið til
Pressan
Í gær

Moldríkt par var myrt í lúxusíbúðinni – Lögreglan hefur nú opinberað myndir af hræðilegum morðvettvanginum

Moldríkt par var myrt í lúxusíbúðinni – Lögreglan hefur nú opinberað myndir af hræðilegum morðvettvanginum
Pressan
Í gær

Hversu lengi nýtur forseti Mexíkó stuðnings þjóðarinnar?

Hversu lengi nýtur forseti Mexíkó stuðnings þjóðarinnar?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ástralir vilja hætta við flugeldasýningu á gamlárskvöld og gefa bændum og slökkviliðsmönnum peningana

Ástralir vilja hætta við flugeldasýningu á gamlárskvöld og gefa bændum og slökkviliðsmönnum peningana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Morðalda í Lundúnum veldur ótta meðal almennings

Morðalda í Lundúnum veldur ótta meðal almennings