Föstudagur 13.desember 2019
Pressan

Sakfelld fyrir að hafa hulið andlit sitt

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 6. september 2019 21:30

Konur í niqab. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því í ágúst á síðasta ári hefur verið óheimilt að hylja andlit sitt á almannafæri í Danmörku. Lögunum er ætlað að ná til múslímskra kvenna sem hylja andlit sitt með niqab eða búrku. Lögreglan hefur kært 39 fyrir meint brot gegn lögunum og nú er fyrsti dómurinn fallinn.

Hann féll í undirrétti í Álaborg. Þar var kona ákærð fyrir að hafa brotið fjórum sinnum gegn lögunum. Hún hafði meðal annars hulið andlit sitt með niqab þegar hún mætti á fyrsta skóladag barns síns.

Sekt við brotum sem þessum er 500 danskar krónur og hélt dómstóllinn sig við þá upphæð og sektaði konuna um 2.000 krónur fyrir þessi fjögur brot. Lögreglan taldi hana hafa brotið sex sinnum gegn lögunum en sjálf taldi hún sig hafa brotið gegn þeim einu sinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Telja að bílslys hafi verið kaldrifjað morð á vegum KBG

Telja að bílslys hafi verið kaldrifjað morð á vegum KBG
Pressan
Í gær

Mögnuð uppgötvun – Svo stórt að það á ekki að geta verið til

Mögnuð uppgötvun – Svo stórt að það á ekki að geta verið til
Pressan
Í gær

Moldríkt par var myrt í lúxusíbúðinni – Lögreglan hefur nú opinberað myndir af hræðilegum morðvettvanginum

Moldríkt par var myrt í lúxusíbúðinni – Lögreglan hefur nú opinberað myndir af hræðilegum morðvettvanginum
Pressan
Í gær

Hversu lengi nýtur forseti Mexíkó stuðnings þjóðarinnar?

Hversu lengi nýtur forseti Mexíkó stuðnings þjóðarinnar?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ástralir vilja hætta við flugeldasýningu á gamlárskvöld og gefa bændum og slökkviliðsmönnum peningana

Ástralir vilja hætta við flugeldasýningu á gamlárskvöld og gefa bændum og slökkviliðsmönnum peningana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Morðalda í Lundúnum veldur ótta meðal almennings

Morðalda í Lundúnum veldur ótta meðal almennings