fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Sakfelld fyrir að hafa hulið andlit sitt

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 6. september 2019 21:30

Konur í niqab. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því í ágúst á síðasta ári hefur verið óheimilt að hylja andlit sitt á almannafæri í Danmörku. Lögunum er ætlað að ná til múslímskra kvenna sem hylja andlit sitt með niqab eða búrku. Lögreglan hefur kært 39 fyrir meint brot gegn lögunum og nú er fyrsti dómurinn fallinn.

Hann féll í undirrétti í Álaborg. Þar var kona ákærð fyrir að hafa brotið fjórum sinnum gegn lögunum. Hún hafði meðal annars hulið andlit sitt með niqab þegar hún mætti á fyrsta skóladag barns síns.

Sekt við brotum sem þessum er 500 danskar krónur og hélt dómstóllinn sig við þá upphæð og sektaði konuna um 2.000 krónur fyrir þessi fjögur brot. Lögreglan taldi hana hafa brotið sex sinnum gegn lögunum en sjálf taldi hún sig hafa brotið gegn þeim einu sinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lögð í einelti í menntaskóla – Nú vilja gerendurnir ólmir vinna hjá henni

Lögð í einelti í menntaskóla – Nú vilja gerendurnir ólmir vinna hjá henni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Megrunarlyf á að stöðva dauðaferli heilafruma – „Þetta lofar góðu“

Megrunarlyf á að stöðva dauðaferli heilafruma – „Þetta lofar góðu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 3 dögum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum

Við fórum heim til hans eftir stefnumótið – Síðan festist typpið hans í teinunum mínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn