fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Hádegisverðarhléið varð honum að bana

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 24. september 2019 06:00

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Treadwell, 67 ára eftirlaunaþegi frá Lundúnum, á þunga refsingu yfir höfði sér fyrir morð. Hann er ákærður fyrir að hafa myrt Gary Amer, 63 ára blikksmið, með rúmlega 30 hnífsstungum. Ástæðan er að William reiddist mjög þegar Gary tók sér þriggja klukkustunda matarhlé. William hafði ráðið hann til að laga heita vatnið heima hjá sér.

BBC skýrir frá þessu. Að morðinu loknu fór William á hverfispöbbinn og hringdi í lögregluna og játaði morðið.

Fyrir dómi hefur komið fram að William hafi fyrst slegið Gary í höfuðið aftan frá með steikarpönnu. Síðan hafi hann ráðist á hann, þar sem hann lá á gólfinu, og stungið margoft. Þegar lík Gary fannst stóðu tveir hnífar fastir í því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug