fbpx
Föstudagur 05.júní 2020
Pressan

Hafa borið kennsl á 44 lík sem fundust í brunni í Mexíkó

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 22:00

Mexíkóskir lögreglumenn að störfum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í byrjun mánaðarins fundust 44 lík í 119 svörtum pokum í brunni nærri bænum Guadalajara í vesturhluta Mexíkó. Íbúar í bænum kvörtuðu undan slæmri lykt til yfirvalda og var það lyktin sem leiddi lögregluna að líkunum.

BBC skýrir frá þessu. Haft er eftir talsmanni öryggismálaráðuneytis landsins að honum þyki leitt að þurfa að ræða þetta mál en samfélagið eigi rétt á að vita hvað gerðist.

Guadalajara er í Jalisco-ríki en þar heldur eitt hættulegasta glæpagengi Mexíkó, Jalisco New Generation Cartel, til.

Mexico News Daily segir að morðtíðnin í Jalisco hafi aukist um 21 prósent það sem af er þessu ári miðað við sama tíma í fyrra. Rúmlega 3.000 manns er saknað í ríkinu. Af þeim sökum vildu margir fá að vita þegar búið var að bera kennsl á líkin 44.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Ólafur Hand sýknaður
Í gær

Gekk vel á Skagageiðinni

Gekk vel á Skagageiðinni
Í gær

Fiskurinn hefur allstaðar verið að gefa sig

Fiskurinn hefur allstaðar verið að gefa sig
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu tvo unglinga með bleiur í húsi þar sem húsráðandinn var látinn

Fundu tvo unglinga með bleiur í húsi þar sem húsráðandinn var látinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fingralangir apar – Stálu blóðprufum

Fingralangir apar – Stálu blóðprufum
Pressan
Fyrir 2 dögum

99% viss um að bóluefni gegn kórónuveirunni muni virka

99% viss um að bóluefni gegn kórónuveirunni muni virka
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lést skömmu fyrir brúðkaupið – Ljósmyndastofan er nú í miklum hremmingum

Lést skömmu fyrir brúðkaupið – Ljósmyndastofan er nú í miklum hremmingum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stríðsástand í Bandaríkjunum – Handtökuskipanir á hendur lögreglumönnum – Ekki fyrir viðkvæma

Stríðsástand í Bandaríkjunum – Handtökuskipanir á hendur lögreglumönnum – Ekki fyrir viðkvæma
Fyrir 3 dögum

Veisla strax á fyrsta degi

Veisla strax á fyrsta degi
Pressan
Fyrir 3 dögum

WHO spáir að bóluefni gegn kórónuveirunni verði tilbúið á árinu

WHO spáir að bóluefni gegn kórónuveirunni verði tilbúið á árinu