fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Edward Snowden „myndi elska“ að fá hæli í Frakklandi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 19:00

Edward Snowden.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppljóstrarinn Edward Snowden segir að hann „myndi elska“ að fá hæli í Frakklandi. Hann hefur verið í útlegð í Rússlandi síðan hann opinberaði háleynilegar upplýsingar um njósnastarfsemi bandarískra leyniþjónustustofnana.

Í samtali við útvarpsstöðina France Inter sagði hann að hann „myndi elska að sjá“ Macron forseta veita sér hæli. Hann bætti einnig við að markmið hans væri að sjá að uppljóstrarar á borð við hann sjálfan fengju almennt betri vernd.

Hann sagði að eitt það sorglegasta við eigið mál væri að „eini staðurinn þar sem bandarískur uppljóstrari gæti opinberað upplýsingar sínar væri ekki í Evrópu heldur í Rússlandi“.

Hann sótti um hæli í Frakklandi 2013 en hefur ekki fengið svar við þeirri umsókn.

Gagnalekinn frá Snowden var einn sá stærsti í bandarískri sögu. Í þeim kom skýrt fram hvernig NSA njósnar um almenning. Snowden flúði til Hong Kong til að geta lekið gögnunum en fór síðan til Rússlands þar sem hann fékk síðan hæli.

Mannréttindafrömuðir telja uppljóstranir Snowden vera mikla hetjudáð en bandarísk yfirvöld vilja hafa hendur í hári hans og draga hann fyrir dóm.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum
Pressan
Í gær

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“