fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Og verðlaunin fyrir tilgangslausustu vísindarannsókn ársins hlýtur . . . .

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 22:00

Frá verðlaunaafhendingu Ig Nobel fyrir nokkrum árum. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega voru hin virtu Ig Nobel verðlaun veitt þeim vísindamönnum sem hafa gert tilgangslausustu rannsóknir ársins. Rannsóknir sem fá fólk til að hlæja en síðan jafnvel til að hugsa betur um þær.

Meðal þeirra rannsókna sem hlutu verðlaunin að þessu sinni er rannsókn sem snerist um hvort eistu franskra póstburðarmanna (karla!) væru jafn heit. Um hversu mikið 5 ára börn slefa á einum degi og hvaða líkamshluta er mesta ánægjan fólgin í að klóra sér í.

Fyrir forvitna má nefna að vinstri eistu franskra póstmana eru heitari en þau hægri en þó aðeins þegar þeir eru í fötum. Það voru Roger Mieusset og Bourras Bengoudifa sem rannsökuðu þetta með því að koma hitamælum fyrir  í nærbuxum 8 póstmanna.

Francis McGlone rannsakaði hvort mismikil ánægja fylgdi því að klóra sér á hinum ýmsu líkamshlutum og er niðurstaðan að best er klóra sér á ökklunum en bakið er í öðru sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum
Pressan
Í gær

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“