fbpx
Miðvikudagur 16.október 2019  |
Pressan

Og verðlaunin fyrir tilgangslausustu vísindarannsókn ársins hlýtur . . . .

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 22:00

Frá verðlaunaafhendingu Ig Nobel fyrir nokkrum árum. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega voru hin virtu Ig Nobel verðlaun veitt þeim vísindamönnum sem hafa gert tilgangslausustu rannsóknir ársins. Rannsóknir sem fá fólk til að hlæja en síðan jafnvel til að hugsa betur um þær.

Meðal þeirra rannsókna sem hlutu verðlaunin að þessu sinni er rannsókn sem snerist um hvort eistu franskra póstburðarmanna (karla!) væru jafn heit. Um hversu mikið 5 ára börn slefa á einum degi og hvaða líkamshluta er mesta ánægjan fólgin í að klóra sér í.

Fyrir forvitna má nefna að vinstri eistu franskra póstmana eru heitari en þau hægri en þó aðeins þegar þeir eru í fötum. Það voru Roger Mieusset og Bourras Bengoudifa sem rannsökuðu þetta með því að koma hitamælum fyrir  í nærbuxum 8 póstmanna.

Francis McGlone rannsakaði hvort mismikil ánægja fylgdi því að klóra sér á hinum ýmsu líkamshlutum og er niðurstaðan að best er klóra sér á ökklunum en bakið er í öðru sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Harðvítugar deilur um garðslátt – Kona úrskurðuð í gæsluvarðhald

Harðvítugar deilur um garðslátt – Kona úrskurðuð í gæsluvarðhald
Pressan
Í gær

FBI telur 79 ára mann hafa minnst 50 morð á samviskunni

FBI telur 79 ára mann hafa minnst 50 morð á samviskunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dómari skaut sig fyrir framan fullsetinn réttarsal til að mótmæla pólitískum þrýstingi

Dómari skaut sig fyrir framan fullsetinn réttarsal til að mótmæla pólitískum þrýstingi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ótrúlegur árangur Toyota Land Cruiser

Ótrúlegur árangur Toyota Land Cruiser
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanlegt mál í Bandaríkjunum – Reyndi að láta fjarlægja lunga úr heilbrigðum syni sínum

Óhugnanlegt mál í Bandaríkjunum – Reyndi að láta fjarlægja lunga úr heilbrigðum syni sínum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Maður gekk berserksgang í Moskvu eftir að hann missti af flugi

Maður gekk berserksgang í Moskvu eftir að hann missti af flugi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hnífaárás í Manchester – Fjórir sagðir slasaðir

Hnífaárás í Manchester – Fjórir sagðir slasaðir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ahmed fær friðarverðlaun Nóbels

Ahmed fær friðarverðlaun Nóbels