fbpx
Miðvikudagur 16.október 2019  |
Pressan

Sigraðist tvisvar á krabbameini – Vann síðan 570 milljónir í lottóinu

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 17. september 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er mjög heppinn,“ segir Stu MacDonald, Bandaríkjamaður í Oregon-ríki, sem vann 4,6 milljónir Bandaríkjadala í lottóinu á dögunum. Stu þessi hefur tvisvar fengið krabbamein en í bæði skiptin haft betur.

Í frétt ABC News kemur fram að MacDonald hafi keypt vinningsmiðann á kaffihúsi í bænum Bend í Oregon þann 7. September. Eiginkona hans, Claudia, hefur vanalega séð um miðakaupinn en í þetta skiptið sá hann um það þar sem hún gleymdi að kaupa miða.

Stu ákvað að fá vinninginn í einni greiðslu en við það lækkar heildarupphæðin niður í 2,3 milljónir dala. Það er engu að síður dágóð summa sem ætti að geta nýst Stu og fjölskyldu hans vel á næstu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ótrúlegur árangur Toyota Land Cruiser

Ótrúlegur árangur Toyota Land Cruiser
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stórborgir heimsins eru í lykilhlutverki varðandi endalok heimsins

Stórborgir heimsins eru í lykilhlutverki varðandi endalok heimsins
Pressan
Fyrir 4 dögum

Maður gekk berserksgang í Moskvu eftir að hann missti af flugi

Maður gekk berserksgang í Moskvu eftir að hann missti af flugi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ástfangin af flugvél: Samband við flugvél er ekki auðvelt og oft á tíðum erfitt

Ástfangin af flugvél: Samband við flugvél er ekki auðvelt og oft á tíðum erfitt