fbpx
Miðvikudagur 16.október 2019  |
Pressan

Gekk fram á par sem stundaði kynlíf á göngustíg – Vildu ekki hætta kynlífinu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 20:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á miðvikudag í síðustu viku var kona í göngutúr eftir göngustíg í Randers á Jótlandi í Danmörku. Þá gekk hún fram á karl og konu, bæði um fimmtugt, sem voru að stunda kynlíf nærri Tøjhushaven. Þetta var um hádegisbil. Konan reyndi að fá fólkið til að láta af þessu þar sem börn nota þennan stíg mikið.

En fólkið sinnti þessu engu og hélt ótrautt áfram iðju sinni. Konan sá því ekki annað ráð en hringja í lögregluna og mættu lögreglumenn skjótt á svæðið.

Þeir báðu kynlífsþurfandi parið „vinsamlega“ en „ákveðið“ um að finna annan stað til að stunda ástarleiki sína og hlýddi parið laganna vörðum og hætti iðju sinni og hafði sig á brott. Ekki fer frekari sögum af ástarleikjum þeirra þennan daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Harðvítugar deilur um garðslátt – Kona úrskurðuð í gæsluvarðhald

Harðvítugar deilur um garðslátt – Kona úrskurðuð í gæsluvarðhald
Pressan
Í gær

FBI telur 79 ára mann hafa minnst 50 morð á samviskunni

FBI telur 79 ára mann hafa minnst 50 morð á samviskunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dómari skaut sig fyrir framan fullsetinn réttarsal til að mótmæla pólitískum þrýstingi

Dómari skaut sig fyrir framan fullsetinn réttarsal til að mótmæla pólitískum þrýstingi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ótrúlegur árangur Toyota Land Cruiser

Ótrúlegur árangur Toyota Land Cruiser
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanlegt mál í Bandaríkjunum – Reyndi að láta fjarlægja lunga úr heilbrigðum syni sínum

Óhugnanlegt mál í Bandaríkjunum – Reyndi að láta fjarlægja lunga úr heilbrigðum syni sínum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Maður gekk berserksgang í Moskvu eftir að hann missti af flugi

Maður gekk berserksgang í Moskvu eftir að hann missti af flugi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hnífaárás í Manchester – Fjórir sagðir slasaðir

Hnífaárás í Manchester – Fjórir sagðir slasaðir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ahmed fær friðarverðlaun Nóbels

Ahmed fær friðarverðlaun Nóbels