fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Pressan

Sjö grunnskólanemdur ákærðir fyrir að setja sæði og þvag í mat kennara

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 13. september 2019 22:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö nemendur í áttunda bekk Olentangy Hyatts miðskólans í Ohio í Bandaríkjunum hafa verið ákærðir fyrir að hafa sett sæði og þvag í mat sem þeir báru á borð fyrir kennara í skólanum.

WBNS skýrir frá þessu. Matseldin var hluti af keppni meðal nemenda þar sem kennarar áttu að smakka ýmsa rétti og gefa einkunn. Einn nemandanna hafði eigið sæði meðferðis í plastpoka og hellti því út í mat sem var síðan borinn á borð fyrir kennarana.

Saksóknari segir að nemendurnir hafi skipulagt þetta mörgum dögum áður. Annar nemandi kom einnig með sæði í poka en það var ekki sett í matinn. Þriðji nemandinn, í samvinnu við fleiri, skipulagði að nota þvag í grillsósu sem hann setti út á mat og bar á borð fyrir kennarana.

Nemendurnir tóku þetta síðan upp og dreifðu sín á milli. Þannig barst þetta á endanum til skólayfirvald og upp komst um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

FréttirPressan
Í gær

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?
Pressan
Í gær

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta
Pressan
Í gær

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sumar stjörnur gætu verið „sýktar“ af svartholum sem eyðileggja þær innan frá

Sumar stjörnur gætu verið „sýktar“ af svartholum sem eyðileggja þær innan frá
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mörg þúsund loftsteinar gætu glatast að eilífu þar sem þeir sökkva niður í ísinn á Suðurskautinu

Mörg þúsund loftsteinar gætu glatast að eilífu þar sem þeir sökkva niður í ísinn á Suðurskautinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óvænt uppgötvun í bandarískri herstöð

Óvænt uppgötvun í bandarískri herstöð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Loftsteinn á stærð við bíl þau rétt framhjá jörðinni – Uppgötvaðist bara tveimur dögum áður

Loftsteinn á stærð við bíl þau rétt framhjá jörðinni – Uppgötvaðist bara tveimur dögum áður