Sunnudagur 26.janúar 2020
Pressan

Óheppilegt sjálfsfróunaraugnablik hjá Oliver – „Nei, nei, nei, þetta er mynd af mömmu“

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 12. september 2019 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það kemur fyrir. Stundum gerast hlutir sem gera lífið svo einstakt og skemmtilegt.“ Sagði danska fyrirsætan Oliver Bjerrehuus í samtali við BT um atburð sem átti sér stað þegar hann var 14-15 ára og hann sagði nýlega frá í spjallþættinum „Kaffe og kage, frem og tilbage.“

Þar skýrði Oliver frá vandræðalegu augnabliki þegar hann var eitt sinn að fróa sér.

„Þetta var fyrir daga internetsins og maður varð að fara út og ná sér í fyrsta klámblaðið. Við drengirnir köstuðum upp á hver ætti að kaupa það í sjoppunni því þetta var auðvitað mjög, mjög vandræðalegt.“

Þeir náðu sér þó í Ugens Rapport (sem var vinsælasta danska klámblaðið fyrir tíma internetsins) og fóru með heim.

„Því er auðvitað flett fram og aftur og síðan þarf ég auðvitað að fara afsíðis og fróa mér yfir því. Opnan í blaðinu var mynd úr kvikmyndinni „I Tyrens Tegns“ (Í Nautsmerkinu sem var erótísk mynd sem móðir hans, Susaenne Bjerrehus lék í). Ég kastaði blaðinu auðvitað frá mér og hljóp öskrandi út af klósettinu. Vinir mínir sögðu: „Hvað gengur á?“ „Nei, nei, nei, þetta er mynd af mömmu.“ Þá sagði góður vinur minn: „Nú, frábært“ og síðan fór hann með blaðið og læsti sig inni á klósetti með það. Ég sá þessa mynd aldrei aftur því blaðið svar svo klístrað saman þegar hann var búinn með það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Besta atvinnutækifæri ársins? Auglýsa eftir fólki til að annast reksturs kaffihúss á lítilli eyju – Ókeypis húsnæði og uppihald

Besta atvinnutækifæri ársins? Auglýsa eftir fólki til að annast reksturs kaffihúss á lítilli eyju – Ókeypis húsnæði og uppihald
Pressan
Fyrir 2 dögum

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maður reyndi að smygla lifandi fuglum í ferðatöskunni sinni

Maður reyndi að smygla lifandi fuglum í ferðatöskunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Moldrík eiginkona vekur grun um að nýr forsætisráðherra Rússlands hafi auðgast á spillingu

Moldrík eiginkona vekur grun um að nýr forsætisráðherra Rússlands hafi auðgast á spillingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig
Pressan
Fyrir 4 dögum

Spá allt að 30 prósenta hækkun á gullverði

Spá allt að 30 prósenta hækkun á gullverði