fbpx
Sunnudagur 22.september 2019  |
Pressan

Dani dæmdur í fangelsi fyrir að hafa barist gegn Íslamska ríkinu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 10. september 2019 18:00

Liðskonur Íslamska ríkisins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

22 ára danskur háskólanemi var á mánudaginn dæmdur í sex mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa farið til Sýrlands til að berjast gegn hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við Íslamska ríkið.

Undirréttur fylgdi dómafordæmi hæstaréttar hvað varðar refsiþyngd. Danska þingið setti lög á sínum tíma sem banna dönskum ríkisborgurum að halda sig á átakasvæðum í Írak og Sýrlandi. En þetta hunsaði maðurinn og fór til að berjast gegn hryðjuverkasamtökunum með liðssveitum Kúrda.

Maðurinn tók sér umhugsunarfrest um hvort hann áfrýjar málinu til hæstaréttar.

Tilgangurinn með lögunum var að geta refsað þeim sem gengu til liðs við Íslamska ríkið. Aðeins hafa tveir dómar fallið vegna brots á lögunum og í báðum tilfellum börðust hinir dæmdu með Kúrdum gegn Íslamska ríkinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kennarasleikjan
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa borið kennsl á 44 lík sem fundust í brunni í Mexíkó

Hafa borið kennsl á 44 lík sem fundust í brunni í Mexíkó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óþekkt halastjarna er á fleygiferð í gegnum sólkerfið – Gestur frá öðru sólkerfi?

Óþekkt halastjarna er á fleygiferð í gegnum sólkerfið – Gestur frá öðru sólkerfi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ættingjar héldu Alzheimerssjúklingi til að læknir gæti sprautað banvænu efni í hana

Ættingjar héldu Alzheimerssjúklingi til að læknir gæti sprautað banvænu efni í hana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Yfirmaðurinn bauð góðan dag með orðunum – „Góðan dag píkur“

Yfirmaðurinn bauð góðan dag með orðunum – „Góðan dag píkur“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Seldi tvíburana sína til að geta keypt farsíma

Seldi tvíburana sína til að geta keypt farsíma
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íslamskir öfgamenn tengjast umfangsmiklu skattsvindli í Danmörku – Féð hugsanlega notað til hryðjuverkastarfsemi

Íslamskir öfgamenn tengjast umfangsmiklu skattsvindli í Danmörku – Féð hugsanlega notað til hryðjuverkastarfsemi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Miðdegisblundur getur dregið úr líkunum á hjartaáfalli og blóðtappa

Miðdegisblundur getur dregið úr líkunum á hjartaáfalli og blóðtappa
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gekk fram á par sem stundaði kynlíf á göngustíg – Vildu ekki hætta kynlífinu

Gekk fram á par sem stundaði kynlíf á göngustíg – Vildu ekki hætta kynlífinu