fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
Pressan

Maðurinn sem teiknar í svefni og hefur gert síðan hann var 4 ára

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 22. júlí 2019 21:00

Teikning Lee af Marilyn Monroe. Mynd:Skjáskot af vef BBC

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Lee Hadwin sefur er hann ekki eins og við hin þegar við sofum. Hann tekur upp eitthvað sem er nærri honum og byrjar að teikna. Þetta hefur hann gert síðan hann var fjögurra ára og enginn veit af hverju hann gerir þetta.

Þegar hann var barn að aldri voru það veggir sem urðu oft fyrir barðinu á teikniáráttu hans í svefni. Með árunum þróuðust teikningar hans og þegar hann var 15 ára teiknaði hann fallega mynd af Marylin Monroe á meðan hann svaf. Hann man ekkert eftir þessu frekar en öðrum teikningum sem hann hefur gert steinsofandi. BBC skýrir frá þessu.

Það er vel þekkt að sumir tala í svefni og að aðrir ganga í svefni. En teikniþörf Lee er öllu sjaldgæfari og mjög athyglisverð í ljósi þess að þegar hann er vakandi hefur hann enga sérstaka listamannshæfileika.

Hér er hægt að sjá myndband frá BBC um Lee og teiknihæfileika hans.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvít hjón fóru í tæknifrjóvgun – Eignuðust barn sem er asískt í útliti

Hvít hjón fóru í tæknifrjóvgun – Eignuðust barn sem er asískt í útliti
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona geta draumar verið magnaðir

Svona geta draumar verið magnaðir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fer varla út úr húsi lengur: Sannfærður um að hann hafi drepið einhvern

Fer varla út úr húsi lengur: Sannfærður um að hann hafi drepið einhvern
Pressan
Fyrir 2 dögum

Milljarðamæringur flytur heimili sitt og fyrirtæki til að komast hjá skattgreiðslum

Milljarðamæringur flytur heimili sitt og fyrirtæki til að komast hjá skattgreiðslum