fbpx
Laugardagur 21.september 2019  |
Pressan

Deildi heimili með líki móður sinnar í þrjú ár

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 21:00

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

47 ára kona var nýlega handtekin í Texas í Bandaríkjunum í kjölfar þess að líkamsleifar móður hennar fundust í tveggja herbergja íbúð hennar þar sem hún bjó ásamt 15 ára dóttur sinni. Lögreglan telur að sú látna hafi látist fyrir þremur árum.

Lögreglan telur að konan hafi dottið 2016 og að dóttir hennar hafi ekki veitt henni viðeigandi aðstoð sem varð til þess að hún lést nokkrum dögum síðar af völdum áverka sinna sem ekki voru lífshættulegir í sjálfu sér.

Líkamsleifarnir voru á gólfinu í öðru svefnherberginu en dóttirin og dóttir hennar sváfu í hinu svefnherberingu. Þar sem barnabarn hinnar látnu hafði ekki náð 15 ára aldri þegar þetta komst upp er hún ekki sakhæf og telst barn. Þar af leiðandi hefur móðir hennar einnig verið kærð fyrir að valda barni skaða. Stúlkunni hefur verið komið fyrir hjá ættingjum og fær aðstoð frá barnaverndaryfirvöldum.

Móðir hennar á allt að 20 ára fangelsi yfir höfði sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Logi skilinn

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Flugmaðurinn fékk kvíðakast og varð að yfirgefa flugstjórnarklefann rétt fyrir lendingu

Flugmaðurinn fékk kvíðakast og varð að yfirgefa flugstjórnarklefann rétt fyrir lendingu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tæknivædd Elísabet II Bretadrottning er með hraðbanka í Buckingham Palace

Tæknivædd Elísabet II Bretadrottning er með hraðbanka í Buckingham Palace
Pressan
Fyrir 4 dögum

Leystu 47 ára gamla morðgátu – „Þetta vakti upp margar erfiðar minningar“

Leystu 47 ára gamla morðgátu – „Þetta vakti upp margar erfiðar minningar“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óvænt niðurstaða nýrrar rannsóknar – Miklu fleiri dýrategundir í Andesfjöllunum en í Amazon

Óvænt niðurstaða nýrrar rannsóknar – Miklu fleiri dýrategundir í Andesfjöllunum en í Amazon