Sunnudagur 23.febrúar 2020
Pressan

Deildi heimili með líki móður sinnar í þrjú ár

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 21:00

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

47 ára kona var nýlega handtekin í Texas í Bandaríkjunum í kjölfar þess að líkamsleifar móður hennar fundust í tveggja herbergja íbúð hennar þar sem hún bjó ásamt 15 ára dóttur sinni. Lögreglan telur að sú látna hafi látist fyrir þremur árum.

Lögreglan telur að konan hafi dottið 2016 og að dóttir hennar hafi ekki veitt henni viðeigandi aðstoð sem varð til þess að hún lést nokkrum dögum síðar af völdum áverka sinna sem ekki voru lífshættulegir í sjálfu sér.

Líkamsleifarnir voru á gólfinu í öðru svefnherberginu en dóttirin og dóttir hennar sváfu í hinu svefnherberingu. Þar sem barnabarn hinnar látnu hafði ekki náð 15 ára aldri þegar þetta komst upp er hún ekki sakhæf og telst barn. Þar af leiðandi hefur móðir hennar einnig verið kærð fyrir að valda barni skaða. Stúlkunni hefur verið komið fyrir hjá ættingjum og fær aðstoð frá barnaverndaryfirvöldum.

Móðir hennar á allt að 20 ára fangelsi yfir höfði sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Örmagna í verkfalli
Pressan
Í gær

Lést af völdum megrunarpilla – Innihéldu efni sem var notað í sprengjur í síðari heimsstyrjöldinni

Lést af völdum megrunarpilla – Innihéldu efni sem var notað í sprengjur í síðari heimsstyrjöldinni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja sig hafa fundið áður óþekkta tegund manna – „Draugafólk“

Telja sig hafa fundið áður óþekkta tegund manna – „Draugafólk“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Átta skotnir til bana í Hanau í Þýskalandi – Árásarmaðurinn er látinn

Átta skotnir til bana í Hanau í Þýskalandi – Árásarmaðurinn er látinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Söguleg tíðindi – Aldrei fyrr hefur hitinn mælst yfir 20 gráður á Suðurskautinu

Söguleg tíðindi – Aldrei fyrr hefur hitinn mælst yfir 20 gráður á Suðurskautinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þrír af hverjum fjórum Áströlum hafa orðið fyrir áhrifum af gróðureldunum

Þrír af hverjum fjórum Áströlum hafa orðið fyrir áhrifum af gróðureldunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverjar brenna peninga í baráttunni við kórónaveiruna

Kínverjar brenna peninga í baráttunni við kórónaveiruna