fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Miklir eldar, appelsínugulur himinn og eina björgunin er rigning

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 9. desember 2019 07:02

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúar í New South Wales í Ástralíu geta ekki gert annað en beðið eftir rigningu til að slökkva þá miklu gróðurelda sem nú loga í fylkinu. Rob Rogers, slökkviliðsstjóri fylkisins, segir að það muni taka margar vikur að slökkva eldana og það gerist ekki fyrr en það rignir mikið.

Sky skýrir frá þessu. Einnig kemur fram að sumir eldanna séu svo stórir að þeir „séu einfaldlega of stórir til að hægt sé að slökkva þá nú“.

Ástralska veðurstofan segir að eldarnir sendi mikinn reyk frá sér og liti himininn appelsínugulan. Reykur hefur legið yfir Sydney undanfarnar vikur og eru loftgæðin í borginni ekki upp á marga fiska.

Eldarnir hafa fram að þessu eyðilagt rúmlega 600 íbúðarhús og sex manns, hið minnsta, hafa látið lífið.

Reiknað er með enn frekari þurrkum og hitum á næstu vikum svo hætt er við að eldarnir muni loga áfram langt fram á næsta ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Í gær

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Í gær

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?