Þriðjudagur 28.janúar 2020
Pressan

Mennirnir skotnir til bana í morgun: Grunaðir um hópnauðgun og morð

Ritstjórn Pressunnar
Föstudaginn 6. desember 2019 08:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir menn, sem grunaðir voru um hrottalega hópnauðgun og morð á ungri konu í Hyderabad á Indlandi í síðustu viku, voru skotnir til bana í morgun.

Mikil mótmæli brutust út eftir að fréttir um glæpinn spurðust út og beindist reiðin einkum að meintu aðgerðarleysi lögreglu. Óhætt að segja að fólk hafi fagnað dauða fjórmenninganna í morgun, að því er fram kemur í frétt BBC.

Það var í morgun að lögregla fór með mennina á vettvang glæpsins þegar þeir reyndu að hrifsa skotvopn úr höndum lögreglu og flýja. Lögreglumenn brugðust við með því að skjóta mennina sem létust af sárum sínum.

Íbúar í Hyderabad eru sagðir hafa farið út á götu og fagnað dauða mannanna og um leið hrósað lögreglunni. Þá voru sprengdir flugeldar að því er segir í frétt BBC.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Lúxushótel býður upp á gistingu með fílum

Lúxushótel býður upp á gistingu með fílum
Pressan
Í gær

Deila fallegum sögum af Kobe Bryant – Hjálpaði eftir alvarlegt bílslys skömmu áður en hann lést

Deila fallegum sögum af Kobe Bryant – Hjálpaði eftir alvarlegt bílslys skömmu áður en hann lést
Pressan
Fyrir 2 dögum

Litla, ljóta leyndarmálið í flugbransanum

Litla, ljóta leyndarmálið í flugbransanum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kínverjar hyggjast banna einnota plast

Kínverjar hyggjast banna einnota plast
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gera óspart grín að nýjum felubúningi bandaríska geimhersins

Gera óspart grín að nýjum felubúningi bandaríska geimhersins
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tveir stúdentar eiga fangelsisdóm yfir höfði sér – Fölsuðu prófskírteini og læknisvottorð

Tveir stúdentar eiga fangelsisdóm yfir höfði sér – Fölsuðu prófskírteini og læknisvottorð