fbpx
Þriðjudagur 04.ágúst 2020
Pressan

Sönnunargagn varð lögmanni að bana í réttarsal

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 4. desember 2019 21:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Suður-afrískur lögmaður, Addelaid Ferreira Watt, lést nýlega í réttarsal þegar skammbyssa, sem var sönnunargagn í máli sem hún var verjandi sakbornings í, datt á gólfið og skot hljóp úr henni og hæfði hana.

The Times skýrir frá þessu. Fram kemur að byssan hafi verið sönnunargagn í ránsmáli sem hin 51 árs Addelaid var verjandi í. Skotið hæfði hana í mjöðmina og lést hún á sjúkrahúsi nokkrum dögum síðar af völdum þess.

Lögreglan hefur lítið viljað tjá sig um málið þar sem rannsókn þess standi enn yfir og sé á viðkvæmu stigi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Pressan
Fyrir 3 dögum

Mesti samdráttur bandaríska hagkerfisins í 70 ár

Mesti samdráttur bandaríska hagkerfisins í 70 ár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Biden veitist að Trump – „Hann verður að hætta að tala um klikkuðu konuna“

Biden veitist að Trump – „Hann verður að hætta að tala um klikkuðu konuna“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Maria Sharapova tjáir sig um dökka fortíðina

Maria Sharapova tjáir sig um dökka fortíðina
Fyrir 4 dögum

Boltafiskur úr Kleifarvatni

Boltafiskur úr Kleifarvatni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þýska lögreglan þögul eftir leit í Hannover – Fannst eitthvað tengt hvarfi Madeleine?

Þýska lögreglan þögul eftir leit í Hannover – Fannst eitthvað tengt hvarfi Madeleine?
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Konan mín er búin að ákveða nafnið á barninu okkar og ég hata nafnið“

„Konan mín er búin að ákveða nafnið á barninu okkar og ég hata nafnið“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Óvinsælar og óvelkomnar öryggissveitir Trump eru farnar frá Seattle

Óvinsælar og óvelkomnar öryggissveitir Trump eru farnar frá Seattle
Pressan
Fyrir 6 dögum

Geimferð til Mars á að finna svar við einni stærstu spurningu sögunnar

Geimferð til Mars á að finna svar við einni stærstu spurningu sögunnar