Þriðjudagur 28.janúar 2020
Pressan

Íbúar í Hong Kong flytja til Taívan í leit að betra lífi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 4. desember 2019 19:30

Hong Kong. Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á aðeins hálfu ári hefur þeim fjölgað um 30 prósent sem hafa fengið dvalarleyfi á Taívan. Ástæðan er að óeirðirnar í Hong Kong að undanförnu hafa rekið marga íbúa borgarinnar til að leita að nýju og betra lífi utan landsteinanna. Margir hafa haldið til lýðræðisríkisins Taívan til að losna frá óvissunni heima fyrir.

Á sama tíma hafa fjárfestingar frá Hong Kong á Taívan næstum tvöfaldast. Taívan viðurkennir ekki lögfræðilega hugtakið hæli og tekur ekki á móti flóttamönnum. En íbúar í Hong Kong geta sótt um dvalarleyfi þar á ýmsan hátt, meðal annars með því að fjárfesta á eyjunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Lúxushótel býður upp á gistingu með fílum

Lúxushótel býður upp á gistingu með fílum
Pressan
Í gær

Deila fallegum sögum af Kobe Bryant – Hjálpaði eftir alvarlegt bílslys skömmu áður en hann lést

Deila fallegum sögum af Kobe Bryant – Hjálpaði eftir alvarlegt bílslys skömmu áður en hann lést
Pressan
Fyrir 2 dögum

Litla, ljóta leyndarmálið í flugbransanum

Litla, ljóta leyndarmálið í flugbransanum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kínverjar hyggjast banna einnota plast

Kínverjar hyggjast banna einnota plast