fbpx
Fimmtudagur 01.október 2020
Pressan

Íbúar í Hong Kong flytja til Taívan í leit að betra lífi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 4. desember 2019 19:30

Hong Kong. Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á aðeins hálfu ári hefur þeim fjölgað um 30 prósent sem hafa fengið dvalarleyfi á Taívan. Ástæðan er að óeirðirnar í Hong Kong að undanförnu hafa rekið marga íbúa borgarinnar til að leita að nýju og betra lífi utan landsteinanna. Margir hafa haldið til lýðræðisríkisins Taívan til að losna frá óvissunni heima fyrir.

Á sama tíma hafa fjárfestingar frá Hong Kong á Taívan næstum tvöfaldast. Taívan viðurkennir ekki lögfræðilega hugtakið hæli og tekur ekki á móti flóttamönnum. En íbúar í Hong Kong geta sótt um dvalarleyfi þar á ýmsan hátt, meðal annars með því að fjárfesta á eyjunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tölvuþrjótar rákust á vegg hjá Nikolaj Jacobsen – „Þetta er í lagi, þið megið bara hafa þetta“

Tölvuþrjótar rákust á vegg hjá Nikolaj Jacobsen – „Þetta er í lagi, þið megið bara hafa þetta“
Pressan
Í gær

Hópur herforingja og þjóðaröryggisráðgjafa fer gegn Trump – „Við elskum landið okkar en óttumst um framtíð þess“

Hópur herforingja og þjóðaröryggisráðgjafa fer gegn Trump – „Við elskum landið okkar en óttumst um framtíð þess“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrstu kappræður Trump og Biden eru í kvöld – Skattamálin verða væntanlega ofarlega á baugi

Fyrstu kappræður Trump og Biden eru í kvöld – Skattamálin verða væntanlega ofarlega á baugi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Munu skattamál Trump koma í veg fyrir endurkjör?

Munu skattamál Trump koma í veg fyrir endurkjör?
Pressan
Fyrir 2 dögum

American Airlines tryggir sér lán upp á 5,5 milljarða dollara

American Airlines tryggir sér lán upp á 5,5 milljarða dollara
Fyrir 2 dögum

Veiðarnar á hreindýrum gengu vel

Veiðarnar á hreindýrum gengu vel