fbpx
Laugardagur 19.september 2020
Pressan

Pókerspilari dæmdur í 30 mánaða fangelsi fyrir svindl

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 21:30

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undirréttur í Kaupmannahöfn hefur dæmt atvinnupókerspilara í 30 mánaða fangelsi fyrir að hafa svindlað á öðrum spilurum. Einnig voru 26 milljónir danskra króna, um 470 milljónir íslenskra króna, gerðar upptækar hjá honum.

Maðurinn kom njósnabúnaði fyrir í tölvum andstæðinga sinna og gat því fylgst með þeim og þeim spilum sem þeir fengu þegar þeir spiluðu á netinu.

Það var gamall vinur hans sem kærði hann til lögreglunnar en svindlið stóð yfir frá 2008 til 2014. Maðurinn áfrýjaði dómnum strax til Eystri-Landsréttar og krefst sýknu.

Þrjú vitni komu fyrir dóm og sögðu að maðurinn hefði játað fyrir þeim að hafa komið njósnabúnaði fyrir í tölvum annarra spilara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Pressan
Í gær

Fjögur morð í Danmörku og Svíþjóð á nokkrum klukkustundum

Fjögur morð í Danmörku og Svíþjóð á nokkrum klukkustundum
Pressan
Í gær

Hafa haldið sig frá kosningabaráttu síðustu 175 ár – Blanda sér nú í bandarísku forsetakosningarnar

Hafa haldið sig frá kosningabaráttu síðustu 175 ár – Blanda sér nú í bandarísku forsetakosningarnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump fer gegn orðum eigin sérfræðings – „Hann var ringlaður“

Trump fer gegn orðum eigin sérfræðings – „Hann var ringlaður“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tæplega tveir þriðju hlutar ungra fullorðinna Bandaríkjamanna vita ekki sannleikann um Helförina

Tæplega tveir þriðju hlutar ungra fullorðinna Bandaríkjamanna vita ekki sannleikann um Helförina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hrottalegt morðmál skekur Bretland – Örsmár hluti úr líkinu varð morðingjanum að falli

Hrottalegt morðmál skekur Bretland – Örsmár hluti úr líkinu varð morðingjanum að falli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Undarleg hegðun háhyrninga við strendur Portúgals og Spánar

Undarleg hegðun háhyrninga við strendur Portúgals og Spánar