fbpx
Laugardagur 19.september 2020
Pressan

Hér hefur ekki komið dropi úr lofti í fimm ár

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 19:30

Graaff-Reinet. Mynd:Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því í febrúar hefur ekki komið dropi úr vatnslögnunum í bænum Graaff-Reinet í Suður-Afríku en þar hefur ekki komið dropi úr lofti í fimm ár. Íbúar bæjarins, sem eru um 40.000, þurfa að sækja sér vatn til hjálparsamtaka sem dreifa vatni til íbúanna daglega. En vatnið er af skornum skammti og dugir aðeins til allra helstu nauðsynja og því er ekkert afgangs til að fara í bað eða til að sturta niður úr klósettum.

Íbúar bæjarins hafa mikla reynslu af löngum þurrkatímabilum en hafa aldrei áður upplifað fimm ár án þess að dropi kæmi úr lofti.

Matvælahjálp Sameinuðu þjóðanna hefur varað við að 11 milljónir manna í suðurhluta Afríku eigi á hættu að svelta vegna þurrkana en þeir ná einnig til Simbabve og Mósambík.

Sérfræðingar segja að ekki sé bara hægt að kenna loftslagsbreytingunum um þurrkana en að þær leiki stór hlutverk. Meðal annars vegna þess að hitinn á svæðinu hefur hækkað mun meira en um eina gráðu en það meðalhækkun hita á heimsvísu fram að þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Pressan
Í gær

Fjögur morð í Danmörku og Svíþjóð á nokkrum klukkustundum

Fjögur morð í Danmörku og Svíþjóð á nokkrum klukkustundum
Pressan
Í gær

Hafa haldið sig frá kosningabaráttu síðustu 175 ár – Blanda sér nú í bandarísku forsetakosningarnar

Hafa haldið sig frá kosningabaráttu síðustu 175 ár – Blanda sér nú í bandarísku forsetakosningarnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump fer gegn orðum eigin sérfræðings – „Hann var ringlaður“

Trump fer gegn orðum eigin sérfræðings – „Hann var ringlaður“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tæplega tveir þriðju hlutar ungra fullorðinna Bandaríkjamanna vita ekki sannleikann um Helförina

Tæplega tveir þriðju hlutar ungra fullorðinna Bandaríkjamanna vita ekki sannleikann um Helförina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hrottalegt morðmál skekur Bretland – Örsmár hluti úr líkinu varð morðingjanum að falli

Hrottalegt morðmál skekur Bretland – Örsmár hluti úr líkinu varð morðingjanum að falli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Undarleg hegðun háhyrninga við strendur Portúgals og Spánar

Undarleg hegðun háhyrninga við strendur Portúgals og Spánar