Sunnudagur 26.janúar 2020
Pressan

Hér hefur ekki komið dropi úr lofti í fimm ár

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 19:30

Graaff-Reinet. Mynd:Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því í febrúar hefur ekki komið dropi úr vatnslögnunum í bænum Graaff-Reinet í Suður-Afríku en þar hefur ekki komið dropi úr lofti í fimm ár. Íbúar bæjarins, sem eru um 40.000, þurfa að sækja sér vatn til hjálparsamtaka sem dreifa vatni til íbúanna daglega. En vatnið er af skornum skammti og dugir aðeins til allra helstu nauðsynja og því er ekkert afgangs til að fara í bað eða til að sturta niður úr klósettum.

Íbúar bæjarins hafa mikla reynslu af löngum þurrkatímabilum en hafa aldrei áður upplifað fimm ár án þess að dropi kæmi úr lofti.

Matvælahjálp Sameinuðu þjóðanna hefur varað við að 11 milljónir manna í suðurhluta Afríku eigi á hættu að svelta vegna þurrkana en þeir ná einnig til Simbabve og Mósambík.

Sérfræðingar segja að ekki sé bara hægt að kenna loftslagsbreytingunum um þurrkana en að þær leiki stór hlutverk. Meðal annars vegna þess að hitinn á svæðinu hefur hækkað mun meira en um eina gráðu en það meðalhækkun hita á heimsvísu fram að þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Besta atvinnutækifæri ársins? Auglýsa eftir fólki til að annast reksturs kaffihúss á lítilli eyju – Ókeypis húsnæði og uppihald

Besta atvinnutækifæri ársins? Auglýsa eftir fólki til að annast reksturs kaffihúss á lítilli eyju – Ókeypis húsnæði og uppihald
Pressan
Fyrir 2 dögum

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maður reyndi að smygla lifandi fuglum í ferðatöskunni sinni

Maður reyndi að smygla lifandi fuglum í ferðatöskunni sinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Moldrík eiginkona vekur grun um að nýr forsætisráðherra Rússlands hafi auðgast á spillingu

Moldrík eiginkona vekur grun um að nýr forsætisráðherra Rússlands hafi auðgast á spillingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig
Pressan
Fyrir 4 dögum

Spá allt að 30 prósenta hækkun á gullverði

Spá allt að 30 prósenta hækkun á gullverði