fbpx
Mánudagur 10.ágúst 2020
Pressan

Þessi mynd kostaði hann allt

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 13. desember 2019 05:59

Myndin sem varð Igor að falli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það reyndist Igor Rausis dýrkeypt að fara á klósettið þegar hann tók þátt í skákmóti í Strassborg í Frakklandi. Myndin, sem fylgir þessari frétt, var tekin þegar hann var á klósettinu en á henni sést hann vera að nota farsíma.

Það er ekki leyfilegt að nota farsíma þegar verið er að keppa í skák því það er auðvitað hægt að nota þá til að svindla og fá ráð um hvað sé best að gera í yfirstandandi skák. Rausis játaði brot sitt og nú hefur Alþjóða skáksambandið kveðið upp dóm í því. Hann fékk sex ára keppnisbann og var sviptur stórmeistaratitli sínum.

Rausis viðurkenndi að hafa svindlað fjórum sinnum á árunum 2015 til 2019. Þrisvar notaði hann símann til að svindla og einu sinni til að semja fyrirfram um úrslit skákar.

Þessi 58 ára Letti má því ekki keppa á skákmótum næstu sex árin en hann má tefla á netinu og stunda skákkennslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Pressan
Fyrir 3 dögum

Suðupottur í Bretlandi – Allt að 37 stiga hiti

Suðupottur í Bretlandi – Allt að 37 stiga hiti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Staðfest að starfsmenn Trumps aðstoða Kanye West við framboð sitt – „No comment“ segir lögmaður Trumps

Staðfest að starfsmenn Trumps aðstoða Kanye West við framboð sitt – „No comment“ segir lögmaður Trumps
Fyrir 3 dögum

Gylfi Sig við veiðar í Grímsá í Borgarfirði

Gylfi Sig við veiðar í Grímsá í Borgarfirði
Fyrir 3 dögum

Maríulaxinn í topp ánni

Maríulaxinn í topp ánni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óvanaleg aðvörun frá dönsku veðurstofunni – „Ekki eitthvað sem við sjáum daglega“

Óvanaleg aðvörun frá dönsku veðurstofunni – „Ekki eitthvað sem við sjáum daglega“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögreglan þrengir að Tom Hagen – Leitar til dómstóla

Lögreglan þrengir að Tom Hagen – Leitar til dómstóla
Pressan
Fyrir 5 dögum

Boeing Max vélarnar gætu hafið sig til flugs fljótlega

Boeing Max vélarnar gætu hafið sig til flugs fljótlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ivanka Trump og Jared Kushner mokuðu inn peningum á síðasta ári

Ivanka Trump og Jared Kushner mokuðu inn peningum á síðasta ári