fbpx
Þriðjudagur 22.september 2020
Pressan

Þessi mynd kostaði hann allt

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 13. desember 2019 05:59

Myndin sem varð Igor að falli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það reyndist Igor Rausis dýrkeypt að fara á klósettið þegar hann tók þátt í skákmóti í Strassborg í Frakklandi. Myndin, sem fylgir þessari frétt, var tekin þegar hann var á klósettinu en á henni sést hann vera að nota farsíma.

Það er ekki leyfilegt að nota farsíma þegar verið er að keppa í skák því það er auðvitað hægt að nota þá til að svindla og fá ráð um hvað sé best að gera í yfirstandandi skák. Rausis játaði brot sitt og nú hefur Alþjóða skáksambandið kveðið upp dóm í því. Hann fékk sex ára keppnisbann og var sviptur stórmeistaratitli sínum.

Rausis viðurkenndi að hafa svindlað fjórum sinnum á árunum 2015 til 2019. Þrisvar notaði hann símann til að svindla og einu sinni til að semja fyrirfram um úrslit skákar.

Þessi 58 ára Letti má því ekki keppa á skákmótum næstu sex árin en hann má tefla á netinu og stunda skákkennslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Pressan
Í gær

Sakar Starbucks um að hafa eyðilagt getnaðarlim sinn

Sakar Starbucks um að hafa eyðilagt getnaðarlim sinn
Pressan
Í gær

Hrollvekjandi leynileg skýrsla sænsku lögreglunnar – „Fjölskylduglæpagengi hafa hreiðrað um sig í öllum lögum samfélagsins“

Hrollvekjandi leynileg skýrsla sænsku lögreglunnar – „Fjölskylduglæpagengi hafa hreiðrað um sig í öllum lögum samfélagsins“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nýjar leiðbeiningar um kynlíf á tímum kórónuveiru – Sjálfsfróun og kynlíf á stórum opnum svæðum

Nýjar leiðbeiningar um kynlíf á tímum kórónuveiru – Sjálfsfróun og kynlíf á stórum opnum svæðum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Líf getur hugsanlega þrifist í kringum hvíta dverga

Líf getur hugsanlega þrifist í kringum hvíta dverga
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir að milljónir Bandaríkjamanna gætu þurft að flytja til Kanada vegna versnandi ástands í Kaliforníu

Segir að milljónir Bandaríkjamanna gætu þurft að flytja til Kanada vegna versnandi ástands í Kaliforníu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump skiptir um stefnu – „Ég gerði mikið úr kórónuveirunni í upphafi“

Trump skiptir um stefnu – „Ég gerði mikið úr kórónuveirunni í upphafi“