fbpx
Þriðjudagur 22.september 2020
Pressan

„Ég hefði örugglega þénað meira á að vera hóra“

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 13. desember 2019 05:59

Debbie Harry.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkona Blondie, Debbie Harry, virðist ekki hafa efnast mikið á velgengni hljómsveitarinnar sem hefur selt 40 milljónir eintaka af hljómplötum sínum á heimsvísu. Hún ræddi þetta nýlega við Daily Mail og skóf ekki utan af hlutunum.

„Tónlistarkona eða hóra? Ég hefði örugglega þénað meira ef ég hefði orðið hóra en ekki söngkona.“

Sagði hún. Hún sagði að hljómsveitarmeðlimir hefðu farið illa út úr lélegum plötusamningum.

„Við vorum ekki fyrsta hljómsveitin sem var svikin og ekki sú síðasta. Það nístir mann í hjartað að hafa þrælað í sjö ár án þess að fara í frí, selt milljónir hljómplatna og standa síðan uppi með ekkert.“

Sagði þessi 74 ára tónlistarkona.

Blondie sló í gegn á miðjum áttunda áratugnum. Debbie Harry var söngvari hljómsveitarinnar og kyntákn, nokkurskonar Marilyn Monroe tónlistargeirans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Pressan
Fyrir 2 dögum

Barbados vill verða lýðveldi og losa sig við Elísabetu II sem þjóðhöfðingja

Barbados vill verða lýðveldi og losa sig við Elísabetu II sem þjóðhöfðingja
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dýrt tjáningarfrelsi – Öryggisgæsla Rasmus Paludan hefur kostað 2,7 milljarða

Dýrt tjáningarfrelsi – Öryggisgæsla Rasmus Paludan hefur kostað 2,7 milljarða
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullu heitapottsþjófnaðirnir – Glæpagengi sem athafnar sig að degi til

Dularfullu heitapottsþjófnaðirnir – Glæpagengi sem athafnar sig að degi til
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögreglan í Panama fann fjöldagröf sértrúarsafnaðar

Lögreglan í Panama fann fjöldagröf sértrúarsafnaðar