Sunnudagur 26.janúar 2020
Pressan

Svona hættulegt er vinsælt tóbak

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 12. desember 2019 22:00

Snús. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það svíður og kitlar í tannholdið þegar litlum poka með tóbaki, snúsi, er troðið bak við efri vörina. Þetta er mjög vinsælt hjá mörgum og margir gera þetta daglega. En þessum sið eða kannski öllu heldur fíkn fylgir hætta á fjölda sjúkdóma.

Þar má nefna krabbamein í vélinda, í brisi, í maga og endaþarmi. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar norsku lýðheilsustofnunarinnar sem rannsakaði afleiðingar notkunar á sænsku „snúsi“.

Sænskt snús er mjög vinsælt víða, þar á meðal hér á landi, en um leið ólöglegt. En það þýðir ekki að ekki sé hægt að komast yfir það því það hefur árum saman verið auðvelt að verða sér úti um það hjá einkaaðilum og einnig eru dæmi um að það hafi verið selt í sjoppum og þá auðvitað „undir borðið“.

En þeim sem er annt um heilsuna ættu bara að láta þetta tóbak algjörlega eiga sig því auk fyrrnefndra sjúkdóma þá eykur mikil notkun á „snúsi“ einnig hættuna á að fólk fái sykursýki og æðakölkun og ekki má gleyma of háum blóðþrýstingi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Besta atvinnutækifæri ársins? Auglýsa eftir fólki til að annast reksturs kaffihúss á lítilli eyju – Ókeypis húsnæði og uppihald

Besta atvinnutækifæri ársins? Auglýsa eftir fólki til að annast reksturs kaffihúss á lítilli eyju – Ókeypis húsnæði og uppihald
Pressan
Í gær

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina

Undraðist mikla rafmagnsnotkun í sumarbústaðnum – Ókunnugur maður átti sökina
Pressan
Fyrir 2 dögum

Maður reyndi að smygla lifandi fuglum í ferðatöskunni sinni

Maður reyndi að smygla lifandi fuglum í ferðatöskunni sinni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Moldrík eiginkona vekur grun um að nýr forsætisráðherra Rússlands hafi auðgast á spillingu

Moldrík eiginkona vekur grun um að nýr forsætisráðherra Rússlands hafi auðgast á spillingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig

Sturlaðist þegar hann taldi viðskiptafélaga sinn hafa svikið sig
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf

Átti sér þann draum að búa og starfa á Íslandi – Fannst látinn fjórum dögum eftir að hann hvarf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig

Ný rannsókn – Köttinn þinn langar að éta þig
Pressan
Fyrir 4 dögum

Spá allt að 30 prósenta hækkun á gullverði

Spá allt að 30 prósenta hækkun á gullverði