Mánudagur 24.febrúar 2020
Pressan

Svona hættulegt er vinsælt tóbak

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 12. desember 2019 22:00

Snús. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það svíður og kitlar í tannholdið þegar litlum poka með tóbaki, snúsi, er troðið bak við efri vörina. Þetta er mjög vinsælt hjá mörgum og margir gera þetta daglega. En þessum sið eða kannski öllu heldur fíkn fylgir hætta á fjölda sjúkdóma.

Þar má nefna krabbamein í vélinda, í brisi, í maga og endaþarmi. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar norsku lýðheilsustofnunarinnar sem rannsakaði afleiðingar notkunar á sænsku „snúsi“.

Sænskt snús er mjög vinsælt víða, þar á meðal hér á landi, en um leið ólöglegt. En það þýðir ekki að ekki sé hægt að komast yfir það því það hefur árum saman verið auðvelt að verða sér úti um það hjá einkaaðilum og einnig eru dæmi um að það hafi verið selt í sjoppum og þá auðvitað „undir borðið“.

En þeim sem er annt um heilsuna ættu bara að láta þetta tóbak algjörlega eiga sig því auk fyrrnefndra sjúkdóma þá eykur mikil notkun á „snúsi“ einnig hættuna á að fólk fái sykursýki og æðakölkun og ekki má gleyma of háum blóðþrýstingi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

92 ára kona ætlaði í bankann með leigubíl – Bílstjórinn sneri við og fór með hana á lögreglustöðina

92 ára kona ætlaði í bankann með leigubíl – Bílstjórinn sneri við og fór með hana á lögreglustöðina
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lést af völdum megrunarpilla – Innihéldu efni sem var notað í sprengjur í síðari heimsstyrjöldinni

Lést af völdum megrunarpilla – Innihéldu efni sem var notað í sprengjur í síðari heimsstyrjöldinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stefnir í lokun stærstu mosku Danmerkur

Stefnir í lokun stærstu mosku Danmerkur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakfelldur fyrir að setja hníf á borðið hjá prinsi

Sakfelldur fyrir að setja hníf á borðið hjá prinsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný tíðindi í máli Olof Palme – Sérfræðingur telur að morðinginn sé látinn

Ný tíðindi í máli Olof Palme – Sérfræðingur telur að morðinginn sé látinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átta skotnir til bana í Hanau í Þýskalandi – Árásarmaðurinn er látinn

Átta skotnir til bana í Hanau í Þýskalandi – Árásarmaðurinn er látinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Grétu og fóru með bænir í gríðarlegri ókyrrð | Myndband

Grétu og fóru með bænir í gríðarlegri ókyrrð | Myndband
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þrír af hverjum fjórum Áströlum hafa orðið fyrir áhrifum af gróðureldunum

Þrír af hverjum fjórum Áströlum hafa orðið fyrir áhrifum af gróðureldunum